Fara í efni

Fermingarbörn á TikTok segja þetta vera óskagjafirnar í ár

Fjölskyldan - 17. mars 2025

Við gerðum óformlega könnun á TikTok þar sem við forvitnuðumst um óskagjafir fermingarbarna í ár. Hér það sem þau óska sér helst.

iPhone

Vinsælasta fermingargjöfin í ár samkvæmt óformlegri könnun okkar á TikTok er iPhone.
iPhone fæst í Epli, Símanum og Nova í Smáralind. Verð frá 99.990 kr.

Gjafakort í Smáralind

Næstflestir sem svöruðu sögðu að þau vildu gjafakort í Smáralind enda um endalaust úrval að ræða.
Þú ræður upphæðinni!

MacBook Air

MacBook Air tölva er á topplista fermingarbarna í ár.
Epli, verð frá 179.990 kr.

Gina Tricot

„Eitthvað og allt úr Gina Tricot“ var vinsælt svar fermingarbarnanna.
Gallajakki úr Gina Tricot, 12.895 kr.

AirPods og iPad

AirPods og iPad eru líka ofarlega á lista.
Airpods úr Epli, 109.990 kr.
Airpods, Epli, 26.990 kr.
ipad, Epli, 104.990 kr.

Skart

Margir svöruðu að þau vildu skart í fermingargjöf.
Jón og Óskar, 11.900 kr.
Jón og Óskar, 36.900 kr.
Meba, 19.900 kr.
Jens, 26.900 kr.
Meba, 25.800 kr.

Skór

Skór eru á topplista fermingarbarnanna og Air Jordan trónir á toppnum!
Air, 30.995 kr.

Polopeysa

Polopeysa var vinsælt svar meðal fermingarbarna þegar þau voru spurð út í óskagjöfina. Mathilda í Smáralind selur peysur fyrir stelpurnar frá Polo Ralph Lauren en Herragarðurinn fyrir strákana.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 38.990 kr.
Herragarðurinn, 34.980 kr.

Ilmir

Ilmvötn og rakspírar eru vinsælar fermingargjafir.
Hagkaup, 14.899 kr.
Hagkaup, 15.999 kr.
Hagkaup, 9.999 kr.
Hagkaup, 8.899 kr.
Hagkaup, 7.999 kr.
Hagkaup, 9.399 kr.
Hagkaup, 9.999 kr.

Græjur fyrir sportið

Græjur fyrir áhugamálið eða sportið er góð gjöf.
Gucci, Optical Studio, 142.400 kr.
Brettajakki, Útilíf, 22.900 kr.
Oakley, Optical Studio, 36.900 kr.
Skíðajakki, 4F, 28.900 kr.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Kíkt í pokann hjá fallegustu konu heims!

Fjölskyldan

Fermingar­sögur frægra Íslendinga

Fjölskyldan

50 sparidress

Fjölskyldan

Góð ráð fyrir fermingar­förðun

Fjölskyldan

Tískugúrú gefa góð ráð fyrir fermingar­daginn

Fjölskyldan

Fermingartískan 2025 í Galleri 17

Fjölskyldan

Góð ráð stjörnustílista fyrir fermingar­veisluna

Fjölskyldan

Sætar skreytingar fyrir fermingar­veisluna