Eru þetta kjánalegustu trend dagsins?

Tískuheimurinn á það til að vera svolítið kjánalegur. Stundum finnst manni grínmyndin Zoolander lýsa vitleysunni vel. Eru þetta kjánalegustu trend síðari ára eða kunnum við vel að meta húmorinn á skrítnum tímum?

Eru þetta kjánalegustu trend dagsins?

Tískuheimurinn á það til að vera svolítið kjánalegur. Stundum finnst manni grínmyndin Zoolander lýsa vitleysunni vel. Eru þetta kjánalegustu trend síðari ára eða kunnum við vel að meta húmorinn á skrítnum tímum?

Franska tískuhúsið Jacquemus hefur heldur betur hrist uppí tískuheiminum. Húmorinn er aldrei langt undan en pínulitlu mínítöskurnar, Le Chiquito, frá þeim urðu heitasti fylgihlutur síðari ára eftir að þær voru kynntar til sögunnar síðasta haust.

Skærbleiki liturinn hefur verið trendí upp á síðkastið en það er að miklu leiti Jacquemus að þakka.
Zara er aldrei langt á eftir með sínar útgáfur af stærstu trendum dagsins. Zara, 6.495 kr.
Örlítið stærri útgáfa sem kreditkortið gæti hugsanlega passað í, með herkjum þó.

Annað „kjánalegt“ trend sem meistari Miuccia Prada nær að láta okkur finnast ótrúlega töff eru klossuð stígvél með áfastri peningabuddu. Hugsanlega eftirsóttustu stígvél haustsins.

Það sem Miuccia Prada sendir frá sér verður að gulli.
Á vefversluninni Mytheresa.com eru þau uppseld en þessi uppháa útgáfa fer á tæpar 150.000 íslenskar krónur.

Zara var ekki lengi að þessu! Þessi fara á tæpar 15.000 íslenskar krónur.

Tískubloggarinn Cara Dour tekur þátt í skrípaleiknum!

Meira spennandi

Flottustu spariskórnir, stígvélin og strigaskórnir fyrir strákana

Brún leðurstígvél ganga við nánast allt og því um að gera að velja vel og fjárfesta í góðu pari....

Við völdum notalegustu peysur vetrarins

Beisikk beislituð peysa sem nær upp hálsinn er skyldueign í fataskápinn í vetur. Þessi úr Zara er eiguleg.

Aftur til fortíðar

KamelkápaKamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.   Steldu stílnum GS Skór,...

Steldu stílnum

Rautt og rómantísktRauði liturinn poppar upp á svartleitan fataskápinn Ef þig vantar auðvelda leið til...

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira.Zara, 23.995 kr.

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.