Karlatískan sumarið 2020

Gallaföt frá toppi til táar, leðurbuxur og Hawaii-skyrtur eru meðal þess sem verður trendí hjá körlunum í sumar. Skoðum aðeins nánar.

Karlatískan sumarið 2020

Gallaföt frá toppi til táar, leðurbuxur og Hawaii-skyrtur eru meðal þess sem verður trendí hjá körlunum í sumar. Skoðum aðeins nánar.

Gallaefni frá toppi til táar

Gallaefni frá toppi til táar er ekki lengur eingöngu fyrir Britney og Justin. Kanadíski tuxedo-inn sást hjá nokkrum stærstu tískuhúsum heims sem sýndu vortískuna, meðal annars Celine og Loewe.

Karlatöskur

Hliðartöskur eru ekki eingöngu fyrir stelpur, nú eru þær sjóðheitar hjá karlkyninu.

Bleikur

Ef marka má trendsettera á borð við Dior og Lanvin er bleiki liturinn sjóðheitur í karlatískunni í sumar. „Alvöru karlmenn klæðast bleiku,“ segja þeir (!)

Margfaldir vasar

Því fleiri vasar, því betra ef marka má vortísku karlanna í ár. Tvö eða fleiri sett af vösum má finna á jökkum jafnt sem cargo-buxum.

Nördismi

„Lúðalegar“ skyrtur eru mál málanna í sumar ef marka má tískuhús á borð við Dries Van Noten, Fendi og Valentino. Skyrtur í bowling-stíl, seventískragi og Hawaiiskyrtur fara allan hringinn og nú virðist málið að vera nógu púkó.

Rokk og ról

Rokkaðir leðurjakkar og klæðilegar leðurbuxur í fleiri litum en svörtum verða vinsælar hjá strákunum í sumar.

„Shield“-sólgleraugu sem gætu auðveldlega átt heima á vísindastofu eru það heitasta í sólgleraugnatískunni sumarið 2020.

“Lúðalegar” skyrtur eru mál málanna í sumar ef marka má tískuhús á borð við Dries Van Noten, Fendi og Valentino. Skyrtur í bowling-stíl, seventískragi og Hawaiiskyrtur fara allan hringinn og nú virðist málið að vera nógu púkó.

Meira spennandi

Við völdum notalegustu peysur vetrarins

Beisikk beislituð peysa sem nær upp hálsinn er skyldueign í fataskápinn í vetur. Þessi úr Zara er eiguleg.

Aftur til fortíðar

KamelkápaKamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.   Steldu stílnum GS Skór,...

Steldu stílnum

Rautt og rómantísktRauði liturinn poppar upp á svartleitan fataskápinn Ef þig vantar auðvelda leið til...

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira.Zara, 23.995 kr.

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.