Fara í efni

Ódauðlegt trend

Tíska - 5. október 2020

Hér er eitt trend sem virðist ekkert ætla að deyja út á næstunni.

Það trend sem virðist ætla að halda vinsældum sínum áfram út veturinn 2020 eru ýktar púffermar. Ef þig vantar drama í líf þitt bættu skyrtu, kjól eða kápu í þessum anda við fataskápinn.

Rómantískur Broderie Anglaise-blúndukjóll með púffermum.
Fallegar blöðruermar á jakka sem tekinn er saman í mittið með „statement“-belti.
Hausttískan er stútfull af kápum með ýktum ermum með ávölum línum.
Bleikar skvísur á tískuviku.
Kynþokkafull kápa með mjúkum línum úr Zara, 19.495 kr.
Kanadíski tuxedo-inn tekinn upp á næsta level með gallajakka með púffermum.

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni