Steldu stílnum frá heitasta hátískuhúsinu

Hönnun Daniels Lee fyrir rótgróna ítalska hátískuhúsið Bottega Veneta hefur heldur betur slegið í gegn eftir að hann tók við sem listrænn stjórnandi. Á tveimur árum hefur honum tekist að gera vörumerkið það eftirsóttasta í bransanum. Ódýrari tískukeðjur á borð við Zara og Weekday voru ekki lengi að kveikja en hér geturðu séð hvernig auðvelt er að stela stílnum- án verðmiðans!

Steldu stílnum frá heitasta hátískuhúsinu

Hönnun Daniels Lee fyrir rótgróna ítalska hátískuhúsið Bottega Veneta hefur heldur betur slegið í gegn eftir að hann tók við sem listrænn stjórnandi. Á tveimur árum hefur honum tekist að gera vörumerkið það eftirsóttasta í bransanum. Ódýrari tískukeðjur á borð við Zara og Weekday voru ekki lengi að kveikja en hér geturðu séð hvernig auðvelt er að stela stílnum- án verðmiðans!

Skór og töskur frá Bottega Veneta hafa verið heitustu fylgihlutirnir síðastliðin ár. Hér má sjá hönnun frá ítalska hátískuhúsinu og svo töluvert ódýrari útgáfu Zara.

Klassískur blazer frá Bottega annarsvegar og Weekday hinsvegar.

Svipaður stíll á beislituðum langermabolum.

Hér virðist vera nokkuð ljóst hvaðan innblástur að hönnun Zara kom.

Vínrauðar, elegant skyrtur í svipuðum stíl.

Leðurskyrtur hafa verið mjög vinsælar síðustu misserin og ekki síst fyrir tilstuðlan Bottega Veneta.

Hægt er að fá kjól með álíka mynstri og þessi hér frá Bottega Veneta með heimsókn í Esprit. Flott er að para kjólinn með áberandi belti.

Svipuð pæling hér á þessum beislitu toppum.

Sólgleraugu frá Bottega Veneta fást hjá Optical Studio í Smáralind, þessi týpa er hrikalega smart. Verð: 48.500 kr.

Weekday og Zara gera eyrnalokka í svipuðum stíl og Bottega Veneta.

Hönnun Daniels Lee fyrir rótgróna ítalska hátískuhúsið Bottega Veneta hefur heldur betur slegið í gegn eftir að hann tók við sem listrænn stjórnandi. Á tveimur árum hefur honum tekist að gera vörumerkið það eftirsóttasta í bransanum. 

Meira spennandi

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira. Zara, 23.995...

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vampire’s Wife og H&M

Merkið hefur verið í uppáhaldi hjá tískubransafólki síðan það var stofnað fyrir fjórum árum síðan og er þekkt fyrir klæðileg snið sem...

Flottustu yfirhafnir vetrarins 2020

Ljós kápa er einstaklega chic og birtir yfir annars svartleitum fataskápnum. Þessa dagana er mikið úrval til af yfirhöfnum...

Ódauðlegt trend

Það trend sem virðist ætla að halda vinsældum sínum áfram út veturinn 2020 eru ýktar púffermar. Ef þig vantar drama í líf...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.