Stílisti velur heitustu (og hlýjustu) haustflíkurnar

Þessar kósíflíkur myndu hjálpa heilmikið við að koma okkur fram úr á hryssingslegum haustmorgnum.

Stílisti velur heitustu (og hlýjustu) haustflíkurnar

Þessar kósíflíkur myndu hjálpa heilmikið við að koma okkur fram úr á hryssingslegum haustmorgnum.

Kósípeysa

Það er bót í máli á hryssingslegum haustmorgnum að eiga eins og eina kósípeysu sem er líka smart, til að skella sér í áður en haldið er út í daginn. Hér eru nokkrar sem okkur líst vel á.

Hér er ein skemmtilega retró sem mætti gjarnan rata inn í fataskápinn okkar fyrir veturinn.

Zara, 6.495 kr.
Hversu guðdómleg er þessi? Zara, 8.495 kr.

Litadýrð

Sterkir litir poppa upp á grámyglulegan hversdagsleikann!

Hversu smart væri þessi við þykka, ljósa prjónapeysu, gallabuxur og stígvél? Zara, 16.995 kr.

Paraðu við:

Þessar kasmírblöndupeysur frá Zara rjúka beint á óskalistann okkar. Trés Chic og áreynslulaust.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.