Stílisti velur það besta úr búðum

Hér er það sem stílistanum okkar finnst flottast í búðum þessa vikuna. Það kostar ekkert að láta sig dreyma...

Stílisti velur það besta úr búðum

Hér er það sem stílistanum okkar finnst flottast í búðum þessa vikuna. Það kostar ekkert að láta sig dreyma...

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira. Zara, 23.995 kr.

Hér má sjá kápuna betur.

Þessi Chanel-lega afapeysa vakti strax athygli okkar. Selected, 16.990 kr.

Þessi blazer fór beinustu leið með okkur heim eftir mátun. Weekday, 13.900 kr.

Gullfallegur og fagurblár blazer úr Selected, 16.990 kr.
Karl var húmoristi og hefði pottþétt fílað þessa smörtu strigaskó með andlitinu sínu á. Karl Lagerfeld, Galleri 17, 37.995 kr.

Næntís-legar krókódílamynstursbuxur eru ofarlega á óskalista hjá okkur. Það er eitthvað við nostalgíuna…

Æðisleg haustflík sem gengur við allt. Selected, 13.990 kr.
Djúsí joggingbuxur til í öllum litum í Zara. Love it! 4.495 kr.
Grúví, örlítið útvíðar buxur úr Weekday.
Það er erfitt að standast fallega kamellitaða kápu! Selected, 39.990 kr.

Jakkapeysur eru mál málanna í dag og þessi er hreint út sagt unaðsleg. Zara, 8.495 kr.

Klassískur gallakjóll úr Esprit, 14.995 kr.
Litli, svarti kjóllinn, Selected, 19.990 kr.
Zara, 14.995 kr.
Hversu fallegt er þetta nýja men frá Orrafinn? Svo persónulegt og fallegt að hafa skammstöfun þeirra sem manni þykir vænt um á sér allan daginn. Meba, 39.900 kr.

Það kostar ekkert að láta sig dreyma…

Meira spennandi

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vampire’s Wife og H&M

Merkið hefur verið í uppáhaldi hjá tískubransafólki síðan það var stofnað fyrir fjórum árum síðan og er þekkt fyrir klæðileg snið sem...

Flottustu yfirhafnir vetrarins 2020

Ljós kápa er einstaklega chic og birtir yfir annars svartleitum fataskápnum. Þessa dagana er mikið úrval til af yfirhöfnum...

Ódauðlegt trend

Það trend sem virðist ætla að halda vinsældum sínum áfram út veturinn 2020 eru ýktar púffermar. Ef þig vantar drama í líf...

Klassískt og klæðilegt

ALLAR YFIRHAFNIR ERU Á 20% AFSLÆTTI Í ESPRIT Á KAUPHLAUPI SMÁRALINDAR. Thinsulate-kápa, 37.495 kr. Hér...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.