Fara í efni

Vorlína H&M

Tíska - 24. mars 2021

Vorlína H&M samanstendur af áreynslulausum flíkum og fylgihlutum í anda tíunda áratugarins sem hægt er að stílisera á ótal vegu. Flíkurnar eru unnar úr endurnýtanlegum efnivið og heldur loforði verslunarisans á lofti um að allar flíkur frá þeim verði úr endurunnum efnum eða gengið út frá sjálfbærri nýtingu efna fyrir árið 2030.

Línan er eins og fyrr segir innblásin af áreynslulausum stíl tíunda áratugarins en þær flíkur sem standa upp úr að okkar mati er rykfrakkinn, svartur næntískjóll, hlýrabolirnir og víðar buxur bundnar í mittið.

Rykfrakkinn stendur upp úr að okkar mati!

Lúkk 1.

Svona myndum við stílisera flíkurnar úr línunni fyrir kasjúal dagslúkk.

Hér sjáum við enn og aftur hversu kúl er að blanda hvítum og beislitum flíkum saman. Við spottum trend fyrir vorið!

Lúkk 2.

Þetta lúkk er tilvalið fyrir sumarkvöld í bænum.

Lúkk 3.

Þegar viðrar vel í sumar!

Lúkk 4.

Áreynslulausir kjólar

Sem ganga við ýmis tilefni.

Við elskum þetta næntíslúkk!

Sólgleraugun eru augljóslega „stolin“ frá tískuhúsinu Celine.

Vorlínan kemur í Flagship-verslun H&M á Íslandi í Smáralind þann 25. mars.

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni