25 sparidress

Er árshátíð eða eldhúspartí, afmæli eða tónleikar á dagskrá og þú veist ekkert í hverju þú átt að fara? Við erum hér fyrir þig!

25 sparidress

Er árshátíð eða eldhúspartí, afmæli eða tónleikar á dagskrá og þú veist ekkert í hverju þú átt að fara? Við erum hér fyrir þig!

Litli, svarti kjóllinn

Klikkar seint!

Steldu lúkkinu

Fyrirsætur Dolce & Gabbana eru alltaf kynþokkinn uppmálaður, bókstaflega. Svartur eyeliner, ljómandi húð og rauðar varir, instant klassík! Svona stelur þú lúkkinu.

Dolce & Gabbana haustið 2020. Mynd: IMAXtree.

Glimmergleði

Við tengjum glimmer við gleði og gaman. Glimmeraðar flíkur og fylgihlutir eru hámóðins í haust og því ætti að vera auðvelt að finna slíka gullmola fyrir næsta partí!

Zara, 6.495 kr.

Woman in Red

Það er eitthvað ómótstæðilegt við konu sem klæðist rauðu.

Blús

Trés chic!

Þessir eru svolítið tískó!

Zara, 6.495 kr.

Pretty in Pink

Við erum hér fyrir þig!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.