Fara í efni

Götutískan í London

Tíska - 24. mars 2025

Götutískan í London er oft og tíðum fjölbreytt og frumleg en hér er brot af því besta á nýafstaðinni tískuviku.

Leður og rúskinn

Ekkert nýtt hér - rúskinns og leðurjakkar og kápur halda áfram að vera hið heitasta trend hjá tískukrádinu.
Mathilda, 149.990 kr.
Vero Moda, 11.990 kr.
Zara, 33.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Vero Moda, 7.990 kr.
Leiktu þér með fylgihluti eins og þessar fallegu gullteygjur í hárið. Svipaðar fást í H&M í Smáralind.

Litaðar linsur

Sólgleraugu í anda áttunda og tíunda áratugsins þar sem litaðar linsur spila stóra rullu halda áfram að vera sjóðheitur fylgihlutur hjá tískudívunum á meginlandinu.
Givenchy, Optical Studio, 84.200 kr.
Miu Miu, Optical Studio, 84.200 kr.
Miu Miu, Optical Studio, 110.700 kr.
Peysa yfir axlir er góð leið til að poppa dressið upp með lit.

Sportlegir jakkar

Anorakkar, vindjakkar, bomberar og léttir, sportlegir jakkar eru góð fjárfesting fyrir vorið.
Gina Tricot, 11.095 kr.
Zara, 8.995 kr.
Mathilda, 79.990 kr.
Mathilda, 69.990 kr.
Selected, 16.990 kr.
Zara, 8.995 kr.

Hárbönd

Eitt heitasta trendið um þessar mundir.

Kjólar og pils yfir buxur

Aldamótatískan kemur sterk inn í þessu trendi þar sem pils og kjólar eru paraðir yfir buxur.

Innblástur frá London

Fylgstu með nýjustu tískutrendunum á HÉRER.is!

Meira úr tísku

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind

Tíska

Trendin sem við viljum tileinka okkur frá tískuviku í New York

Tíska

Kíkt í pokann hjá Patreki Jaime

Tíska

Hátískan í París

Tíska

Götutískan í Köben