Bleikt & bjútífúl

Við erum á bleiku skýi í dag og fáum ekki nóg af öllu og allskonar í þessum kvenlega lit sem táknar að sjálfsögðu samstöðu fyrir okkur. Lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma.

Bleikt & bjútífúl

Við erum á bleiku skýi í dag og fáum ekki nóg af öllu og allskonar í þessum kvenlega lit sem táknar að sjálfsögðu samstöðu fyrir okkur. Lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma.

Götutíska á tímum heimsfaraldurs. Þýski bloggarinn og stílstjarnan Leonie Hanne á leið á tískusýningu með bleika grímu í stíl við átfittið.

Bjútífúl og bleikur kjóll úr Vero Moda, 8.790 kr.

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Bleika slaufan fæst í Meba, Smáralind.

Hversu fallegur er bleiki diskurinn frá Bitz? Hann fæst í Líf og list, 13.940 kr.

Vero Moda, 10.990 kr.
Fallega bleik og eiturefnalaus naglalökk frá Nailberry fást í Dúka, 2.805 kr.
Antíkbleikur og rauður er óvanaleg en gullfalleg litasamsetning.

Á Bleika deginum hvetjum við landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Meira spennandi

Við völdum notalegustu peysur vetrarins

Beisikk beislituð peysa sem nær upp hálsinn er skyldueign í fataskápinn í vetur. Þessi úr Zara er eiguleg.

Aftur til fortíðar

KamelkápaKamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.   Steldu stílnum GS Skór,...

Steldu stílnum

Rautt og rómantísktRauði liturinn poppar upp á svartleitan fataskápinn Ef þig vantar auðvelda leið til...

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira.Zara, 23.995 kr.

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vampire’s Wife og H&M

Merkið hefur verið í uppáhaldi hjá tískubransafólki síðan það var stofnað fyrir fjórum árum síðan og er þekkt fyrir klæðileg snið sem...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.