Fara í efni

Bleikt & bjútífúl

Tíska - 16. október 2020

Við erum á bleiku skýi í dag og fáum ekki nóg af öllu og allskonar í þessum kvenlega lit sem táknar að sjálfsögðu samstöðu fyrir okkur. Lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma.

Götutíska á tímum heimsfaraldurs. Þýski bloggarinn og stílstjarnan Leonie Hanne á leið á tískusýningu með bleika grímu í stíl við átfittið.

Bjútífúl og bleikur kjóll úr Vero Moda, 8.790 kr.

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Bleika slaufan fæst í Meba, Smáralind.

Hversu fallegur er bleiki diskurinn frá Bitz? Hann fæst í Líf og list, 13.940 kr.

Vero Moda, 10.990 kr.
Fallega bleik og eiturefnalaus naglalökk frá Nailberry fást í Dúka, 2.805 kr.
Antíkbleikur og rauður er óvanaleg en gullfalleg litasamsetning.

Á Bleika deginum hvetjum við landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London