H&M hefur ákveðið að gefa $100,000 til styrktar starfi Rauða krossins í Líbanon.



Aðspurð segist Sandra sjálf halda mest upp á skartið í línunni sinni fyrir H&M. Þessir lokkar eiga hug hennar og hjarta en þeir eru ósamstæðir og misstórir sem gerir þá einstaka og með ákveðinn vá-faktor!


Smart hettupeysa við pils og stígvél, hér sjást eyrnalokkarnir vel.

Sandra Mansour x H&M-línan er komin í flagship-verslun H&M á Íslandi sem er í Smáralind.

Draumkennt og fagurt…