Draumkennd samstarfslína með kvenlegu og karllægu í bland

Draumkennd samstarfslína líbanska hönnuðarins Sandra Mansour og H&M er komin í flagship-verslun sænska tískurisans í Smáralind. Innblástur segist Sandra hafa fengið frá kvenlistamönnum og fegurð náttúrunnar. Við kunnum persónulega að meta blönduna af því kvenlega í pífupilsum og kjólum og því karllæga í stórum blazer og hermannastígvélum.

Draumkennd samstarfslína með kvenlegu og karllægu í bland

Draumkennd samstarfslína líbanska hönnuðarins Sandra Mansour og H&M er komin í flagship-verslun sænska tískurisans í Smáralind. Innblástur segist Sandra hafa fengið frá kvenlistamönnum og fegurð náttúrunnar. Við kunnum persónulega að meta blönduna af því kvenlega í pífupilsum og kjólum og því karllæga í stórum blazer og hermannastígvélum.

H&M hefur ákveðið að gefa $100,000 til styrktar starfi Rauða krossins í Líbanon.

Hér sést hvernig hinu kvenlega pífupilsi og karlmannlegum blazer og hermannastígvélum er blandað saman á töff vegu.
Góður stuttermabolur er gulli betri.

Aðspurð segist Sandra sjálf halda mest upp á skartið í línunni sinni fyrir H&M. Þessir lokkar eiga hug hennar og hjarta en þeir eru ósamstæðir og misstórir sem gerir þá einstaka og með ákveðinn vá-faktor!

Við erum mjög hrifnar af stóru sólblómalokkunum frá henni.

Smart hettupeysa við pils og stígvél, hér sjást eyrnalokkarnir vel.

Svart frá toppi til táar er eitthvað sem klikkar seint.

Sandra Mansour x H&M-línan er komin í flagship-verslun H&M á Íslandi sem er í Smáralind.

Draumkennt og fagurt…

Meira spennandi

Við völdum notalegustu peysur vetrarins

Beisikk beislituð peysa sem nær upp hálsinn er skyldueign í fataskápinn í vetur. Þessi úr Zara er eiguleg.

Aftur til fortíðar

KamelkápaKamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.   Steldu stílnum GS Skór,...

Steldu stílnum

Rautt og rómantísktRauði liturinn poppar upp á svartleitan fataskápinn Ef þig vantar auðvelda leið til...

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira.Zara, 23.995 kr.

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.