Ferming og fínasta púss

Er ferming framundan eða fagnaðarfundur þar sem þú vilt vera í þínu fínasta pússi? HÉR ER er með puttann á púlsinum.

Ferming og fínasta púss

Er ferming framundan eða fagnaðarfundur þar sem þú vilt vera í þínu fínasta pússi? HÉR ER er með puttann á púlsinum.

Lilla

Öll blæbrigði fjólubláa litarins halda áfram að vera áberandi í tískuheiminum. Að okkar mati fullkominn vorlitur fyrir bæði fermingarbarn og mömmuna.

Fyrir fermingarbarnið

Við erum svo svag fyrir smá Cluless-fíling.

Mintu

Mintugræn dragt eða sorbet-gul. Hvernig hljómar það fyrir kúl mömmur?

Boss sýndi fallega græna dragt fyrir vorið 2021.

Dynasty

Chanel-legar dragtir og eitís-axlir eru viðeigandi fyrir alla aldurshópa ef marka má tískuspekúlantana vestanhafs.

Alexandra Rich, vor 2021. Mynd: IMAXtree.

Tvít tvít

Tvítjakkar eru fallegir við sparileg tilefni og eru líka töff við gallabuxur.

Hversu grand er þetta Alessandra Rich-lúkk? Mynd: IMAXtree.

Nude og næntís

Sjúklega chic dress fyrir tískumeðvitaða mömmu!

Smá Amina Muaddi og Bottega Veneta-fílingur í þessum nýju sandölum frá Andrea Röfn fyrir JoDis. Þeir fást í Kaupfélaginu á 17.995 kr.

Fyrir hann

Það má ekki gleyma herramönnunum. Klassíkin ræður þar ríkjum að vanda.

Innblástur

Nokkur átfitt sem vöktu innblástur hjá okkur af tískusýningum vorsins.

Alessandra Rich er svo meðidda þessi misserin. Svipaða dragt er hægt að fá í Zara, Smáralind.

Galleri 17 er með fermingarföt á bæði kynin, að vanda!

Njóttu dagsins!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.