Flottustu vorlúkkin 2021

Í vortískunni er andstæðum litum blandað saman og skærum litum við pastel. Kokteill sem er hreinlega ómótstæðilegur eftir litaþurrð vetrarmánaðanna löngu sem líða brátt undir lok.

Flottustu vorlúkkin 2021

Í vortískunni er andstæðum litum blandað saman og skærum litum við pastel. Kokteill sem er hreinlega ómótstæðilegur eftir litaþurrð vetrarmánaðanna löngu sem líða brátt undir lok.

Hér sést svart á hvítu hversu vel andstæðir litir geta spilað saman.

MSGM, mynd: IMAXtree.

Myndatakan hjá Zara minnir óneitanlega á stíl tíunda áratugarins. Við erum að fíla þetta kombakk!

Lúkk úr vorlínu danska tískumerkisins Remain Birger Christensen.
Litasamsetningarnar hjá Remain Birger Christensen voru spot on!

Mynstur sem minnir á tædæ kemur sterkt inn hjá tískuhúsinu Acne.

Skemmtilegt lúkk frá Acne.

Pasteldraumur hjá Chloé.

Stine Goya vor/sumar 2021.

Hér er íslenska vefverslun Zara

Það styttist í vorið, daginn fer að lengja og sólin hækkar á lofti. Þetta er allt að koma!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.