Flottustu yfirhafnirnar

Það mætti vel segja að yfirhöfnin sé mikilvægasta púslið í heildarmyndinni þegar kemur að klæðaburði á Íslandi. Hér eru þær sem tískublaðamaðurinn okkar telur þær heitustu í verslununum í dag.

Flottustu yfirhafnirnar

Það mætti vel segja að yfirhöfnin sé mikilvægasta púslið í heildarmyndinni þegar kemur að klæðaburði á Íslandi. Hér eru þær sem tískublaðamaðurinn okkar telur þær heitustu í verslununum í dag.

Patent- og leðurkápur eru kannski ekki fyrir alla en mikið finnst okkur þessi nú „chic“ á götum Parísarborgar.

Weekday er með puttann á púlsinum og er með nokkra patent-jakka og kápur í versluninni þessi misserin.

Við stóðumst ekki mátið og fjárfestum í þessum rykfrakka úr Selected. Hann er klassískur, úr veglegu efni sem fellur fallega og flottur í örlítilli yfirstærð. Hentar bæði við fínni tilefni sem og töffaralegur dagsdaglega. Jakki sem mun fá mikil not næstu árin og vel peninganna virði. 

Hér má sjá smáatriðin betur sem gera hann extra flottan. Selected, 35.990 kr.

Klassískur dökkur rykfrakki úr sumarlínu Saint Laurent.

Laxableikur litur kemur sterkur inn í yfirhafnatískunni í sumar. Hér má sjá rykfrakka úr Monki annarsvegar og blazer sem er partur af dragt úr Zara.

Geggjaður safarístílsjakki úr Selected, 22.990 kr.

Sumarlína Celine var vel heppnuð og einstaklega klæðileg.
Rykfrakkinn stendur alltaf fyrir sínu.
Kakíjakki, blazer eða rykfrakki í ljósum lit kemur að góðum notum í sumar.

Á götum Parísarborgar í fallegum rykfrakka og með helstu fylgihluti eins og slæðu um hárið, leðurhanska, Cartier-poka og rafmagnshlaupahjól!

Á götum Parísarborgar í fallegum rykfrakka og með helstu fylgihluti eins og slæðu um hárið, leðurhanska, Cartier-poka og rafmagnshlaupahjól!

Meira spennandi

Flottustu spariskórnir, stígvélin og strigaskórnir fyrir strákana

Brún leðurstígvél ganga við nánast allt og því um að gera að velja vel og fjárfesta í góðu pari....

Við völdum notalegustu peysur vetrarins

Beisikk beislituð peysa sem nær upp hálsinn er skyldueign í fataskápinn í vetur. Þessi úr Zara er eiguleg.

Aftur til fortíðar

KamelkápaKamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.   Steldu stílnum GS Skór,...

Steldu stílnum

Rautt og rómantísktRauði liturinn poppar upp á svartleitan fataskápinn Ef þig vantar auðvelda leið til...

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira.Zara, 23.995 kr.

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.