Glimmer, gleði og glans

Glimmer gleður augað, sama hvort við aðhyllumst að klæðast því eða ekki. Hér eru fullkomin jóladress, hvort sem er fyrir jólaballið, nýársgleðina eða það sem er líklegra-kósíjól með þínum allra nánustu.

Glimmer, gleði og glans

Glimmer gleður augað, sama hvort við aðhyllumst að klæðast því eða ekki. Hér eru fullkomin jóladress, hvort sem er fyrir jólaballið, nýársgleðina eða það sem er líklegra-kósíjól með þínum allra nánustu.

Klassíski jólakjóllinn

Litli, svarti klikkar ekki.

Þessi er nú svolítið jólalegur, er það ekki? Svona allavega ef við værum að fara á jólaball í ár! Zara, 6.495 kr.

Pils og toppur er líka option um jólin. Þetta ósymmetríska sléttflauelspils er sjúklega sexí öðrum megin og sérlega settlegt á vinstri væng.

Zara, 4.495 kr.

Okkur sýnist að fyrirsætan Anja Rubik sé tilbúin að kveðja árið 2020, eins og reyndar heimsbyggðin öll.

Zara, 6.495 kr.

Zara smáralind hér er Ísland jólakjólll
Zara, 8.495 kr.

Sexy back

Bakið fær verðskuldaða athygli í jólatískunni.

Sparibuxur

Þær koma núna í glimmeri. Næs tilbreyting segjum við!

Úrvalið af pallíettubuxum er mikið í verslunum um þessar mundir.

Buxur, Zara, 8.495 kr.
Buxur, Vero Moda, 9.990 kr.
Buxur, Zara, 8.495 kr.

Bjútí

Glimmer á augu og rauðar varir, er eitthvað hátíðarlegra?

Jólalína Chanel er óður til Coco Chanel sjálfrar en hún elskaði gylltan. Chanel-snyrtivörurnar fást í Hagkaup, Smáralind.
Jólalína Chanel 2020.

Enginn gerir glimmerlæner eins og Urban Decay.

Skórnir

Glimmeraðar tásur eru málið.

 

skór jólaskór glimmer tíska hér er smáralind
Kaupfélagið, 12.092 kr. (Á Tax Free afslætti)
Kaupfélagið, 12.092 kr. (Á Tax Free afslætti)

Smart samfestingar

Smart og þægilegir-þangað til þú þarft að fara á klósettið!

Fylgihlutirnir

Schrunchie og slaufur í hárið eru málið. En erum við tilbúin í það sem við sem ólumst upp á tíunda áratugnum kölluðum „mellubönd“?

Sparitoppar

Skellum okkur í glimmerskyrtu við flottar gallabuxur og málið er dautt!

Hér er smáralind
Fallegur glimmertoppur úr Zara, 6.495 kr.

Geggjuð samfella með smá glimmerívafi og hversdagslegar buxur við.

Zara, 4.995 kr.

Kósíjól

Verða jólin í ár kannski extra kósí og mun fatnaðurinn endurspegla það? Nóg pláss fyrir hamborgarhrygginn?

Við gerum allavega okkar besta til að vera með glimmer, gleði og glans í hjarta í ár!

Mynd frá Chanel.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.