Heitasti fylgihluturinn í hátískunni

Einn fylgihlutur stóð upp úr á götum helstu hátískuborga heims þegar vortískan var sýnd. Skoðum málið nánar.

Heitasti fylgihluturinn í hátískunni

Einn fylgihlutur stóð upp úr á götum helstu hátískuborga heims þegar vortískan var sýnd. Skoðum málið nánar.

Skvísurnar á meginlandinu, hvort sem það var París, Mílanó eða London voru hrifnar af slæðunni fyrir vorið.

Myndir: IMAXtree.

Það er eitthvað einstaklega „old Hollywood“ við slæðu bundna um höfuðið.

Slæðuteygjur eða schrunchies eru enn vinsælar á meðal tískukrádsins.
Schrunchie-teygjur eru til í miklu úrvali í Monki, Smáralind.

Klassíkur silkiklútur frá Dior er góð hugmynd!

Smá rokk og ról!

Klúta er hægt að nota á marga vegu. Í hárið, utan um handfangið á töskunni, sem belti og jafnvel sem topp.

Enn einn undurfagri silkiklúturinn en þessi er úr smiðju Valentino.

Hér er klútur bæði bundinn um höfuðið og mittið.

Gefið hugmyndafluginu lausan tauminn!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.