Fara í efni

Ný vor- og sumarlína ZARA

Tíska - 18. mars 2021

Vor- og sumarlína tískurisans ZARA var að lenda. Það er enginn annar en goðsagnakenndi tískuljósmyndarinn Steven Miesel sem tók myndirnar fyrir auglýsingaherferðina. Hér eru okkar uppáhöld úr línunni sem er gullfalleg og með grísku ívafi.

Eitt af uppáhaldslúkkunum okkar úr vor- og sumarlínunni er þessi smarta dragt.

Hugsanlega ekki praktískustu skórnir fyrir íslenskt veðurfar en fallegir eru þeir. Zara, 23.995 kr.

Sumarlegur toppur sem okkur þykir líklegt að muni seljast upp á núlleinni!

Zara, 10.995 kr.

Geggjaður kjóll með grísku ívafi.

Zara, 19.495 kr.
Æðisleg útgáfa af rykfrakka. Zara, 21.995 kr.
Sjúklega fallegur samfestingur fyrir garðpartíið í sumar! Zara, 19.495 kr.
Líklega eitt af klæðilegustu flíkunum úr línunni. Zara, 8.495 kr.

Fylgihlutir

Eyrnalokkar, 3.495 kr.

Hér má sjá vor- og sumarlínuna í heild og versla á íslenskri vefverslun Zara.

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London