Prinsessa fólksins

Díana prinsessa heitin hefur löngum verið fyrirmynd þegar kemur að mannúðarmálum en er líka ein stærsta tískufyrirmynd sögunnar. Okkur finnst virkilega gaman að skoða myndir af henni með tilliti til tískutrenda dagsins í dag.

Prinsessa fólksins

Díana prinsessa heitin hefur löngum verið fyrirmynd þegar kemur að mannúðarmálum en er líka ein stærsta tískufyrirmynd sögunnar. Okkur finnst virkilega gaman að skoða myndir af henni með tilliti til tískutrenda dagsins í dag.

Gerðu eingöngu það sem hjartað segir þér. – Díana prinsessa

Plíseruð pils og stuttermajakkar í anda Díönu eru inni í sumar.

jakki blazer zara hér er smáralind
Zara, 7.995 kr.

díana prinsessa steldu stílnum hér er smáralind
Díana var drottning mömmugallabuxnanna sem eru svo móðins þessa tíðina. Gallabuxur og hvít skyrta er kombó sem klikkar seint.

Stílistatips! Taiki frá versluninni Monki og Lash frá Weekday eru uppáhalds mömmugallabuxurnar okkar.

Díana prinsessa steldu stílnum hér er smáralind
Hversu óendanlega chic getur ein kona verið?

Síður blazer með axlapúðum og gylltum tölum, það gerist ekki betra á okkar bæ. Zara, 15.995 kr.

Kaupfélagið, 16.995 kr.

Doppur og púffermar eru mál málanna núna og líka þegar Díana var upp á sitt besta.

díana prinsessa steldu stílnum hér er smáralind
Ferskjuliturinn er vinsæll í sumar og styttri jakkar með gylltum hnöppum í anda Díönu prinsessu.

tíska hér er smáralind steldu stílnum
Zara, 9.995 kr.

díana prinsessa steldu stílnum hér er smáralind
Skyrtur með svona hálsmáli eru farnar að sjást í búðum aftur eftir góða pásu frá sviðsljósinu.

Við erum svo skotnar í þessu dressi hennar Díönu. Bleikur og rauður er samsetning sem á ekki að virka en virkar samt svo vel. Axlapúðarnir, hatturinn og perlueyrnalokkarnir setja svo punktinn yfir i-ið á mínimalíska dressið.

perlueyrnalokkar meba hér er smáralind
Perlufylgihlutir eiga aftur upp á tískupallborðið eftir ágætan frítíma úr sviðsljósinu. Þessir fást í Meba. Verð frá 6.700 kr.

Fyrirmynd í einu og öllu og ekki síður flott dagsdaglega í hversdagslegum fatnaði.

Gerðu óvænt góðverk án þess að ætlast til nokkurs í staðinn, með fullvissu um að einn daginn gæti einhver gert það sama fyrir þig. -Díana prinsessa

Meira spennandi

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira. Zara, 23.995...

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vampire’s Wife og H&M

Merkið hefur verið í uppáhaldi hjá tískubransafólki síðan það var stofnað fyrir fjórum árum síðan og er þekkt fyrir klæðileg snið sem...

Flottustu yfirhafnir vetrarins 2020

Ljós kápa er einstaklega chic og birtir yfir annars svartleitum fataskápnum. Þessa dagana er mikið úrval til af yfirhöfnum...

Ódauðlegt trend

Það trend sem virðist ætla að halda vinsældum sínum áfram út veturinn 2020 eru ýktar púffermar. Ef þig vantar drama í líf...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.