Risa trend

Ef þú vilt fjárfesta í einhverju trendi fyrir haustið, láttu það vera þetta-það eldist vel.

Risa trend

Ef þú vilt fjárfesta í einhverju trendi fyrir haustið, láttu það vera þetta-það eldist vel.

Hvert sem litið er, hvort sem það eru götur hátískuborga á við Mílanó, París eða New York eða stærsta verslunarmiðstöð landsins, má sjá flíkur úr leðri bókstaflega út um allt. Rauðbrúnn og kamellitur er litapalletta dagsins.

Við erum persónulega búnar að máta þennan fyrir þig. Hann veldur ekki vonbrigðum í eigin persónu! Fæst í Weekday.
Þessi skemmtilegi og sexí blazer-leddari er málið. Axlapúðar, leður og gylltar tölur…hvað er hægt að biðja um meira? Zara, 12.995 kr.
Kynþokkafullt og kúl. Zara, 5.495 kr.
Zara, 8.495 kr.
Leðrið hefur líka slegið í gegn hjá karlkyninu. Case in point.

Ef þú vilt fjárfesta í einhverju trendi fyrir haustið, láttu það vera þetta!

Meira spennandi

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Glimmer, gleði og glans

Klassíski jólakjóllinnLitli, svarti klikkar ekki. Vero Moda, 19.990 kr.Toppur, Vero Moda, 8.990 kr.Zara, 10.995 kr.

Við völdum það flottasta úr vefverslunum

Gull og gersemarNæla sem lítur út fyrir að kosta hvítuna úr augunum báðum og hinn fullkomni jólakjóll.

Stærstu skótrendin haustið 2020

Klossuð stígvélEitt allra stærsta skótrend haustsins 2020 eru gróf stígvél með klossaðasta hæl sem við höfum nokkru sinni séð. Frú Prada...

Kósígallinn

Kósígalli par excellenceDúnmjúkt og dásamlegt. Zara, 4.495 kr.Lindex, 5.999 kr.Lindex, 3.599 kr.

Zara með vefverslun á Íslandi

Í dag opnaði Zara vefverslun sína á Íslandi. Með opnuninni er Zara að marka viss þáttaskil í alþjóðlegri sókn sinni þegar kemur...

Við mælum með því að fylgja þessum tískudívum

Hanna StefanssonRetró bragur og gleði í gegn. Fylgið Hönnu hér

Kvennakraftur

Hvítt fyrir samstöðu kvennaHvíti liturinn táknar samstöðu kvenna og nýtt upphaf. Að klæðast hvítu hefur djúpa þýðingu í huga...

Jólakjóllinn 2020

Litli svarti kjóllinnByrjum á að taka klassíkina fyrir. Þessi litli, svarti klikkar seint. Talandi um...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.