Ef eitthvað er að marka tískufyrirmyndir stærstu tískuborga heims, á borð við Mílanó, París og New York er leður málið í haust.


Leðurblazer

Weekday, Smáralind. Zara, 8.495 kr.

Zara, 10.995 kr. Zara, 12.995 kr. Weekday, Smáralind. Selected, 49.990 kr.
Gul sólgleraugu
Tom Ford, Optical Studio, 56.200 kr. Optical Studio, 75.600 kr.
Leðurkápa
Það er eitthvað mjög Matrix-legt við leðurkápu en stíllinn getur líka verið einstaklega chic.
Tvítóna leðurkápa, hversu falleg? Mjög elegant útgáfa. Falleg við klassískar bláar gallabuxur og hæla. Smá Matrix-fílíngur!

Ljóst leður er líka einstaklega smart og falleg tilbreyting.
Weekday, Smáralind. Weekday.

Mótorhjólastígvél
Eru möst í vetur.
Kaupfélagið, 29.995 kr. Skórnir þínir, 22.995 kr. Kaupfélagið, 29.995 kr. GS Skór, 52.995 kr.
Krókódíla-effekt

Leðurbuxur
Leðurbuxurnar halda velli í haust, hvort sem þær eru beinar niður eða leggings, sem lengja óneitanlega útlit leggjana þegar paraðar við leðurhæla.
Götutískan í Mílanó. Sætar mægður í stíl á götum New York-borgar.
Zara, 4.495 kr. Zara, 4.495 kr. Monki, Smáralind.
Dass af leðri
Leðurvesti og leðurtoppar eru nýstárleg leið til að rokka upp á átfittið og „layera“ á frumlegan máta.
Hippalegt vesti á götum Mílanó. New York-powerlúkk tekið alla leið. Myndir: IMAXtree.
Zara, 6.495 kr. Weekday, Smáralind. Monki, Smáralind.
Popp af lit
Kryddaðu heildarmyndina með fallegri handtösku í spennandi lit.
Hin margrómaða leðurtaska frá Bottega Veneta. Zara, 4.995 kr. Stórar töskur eru að koma aftur, framakonum til mikillar gleði.
