Sportíspæs

Mörg stærstu tískuhúsa heims blönduðu snilldarlega saman sportfatnaði við sparilegar flíkur. Joggingbuxurnar halda velli og meira en það og má segja að þær séu nú einn heitasti tískuvarningurinn. Skoðum nýjustu tískustrauma.

Sportíspæs

Mörg stærstu tískuhúsa heims blönduðu snilldarlega saman sportfatnaði við sparilegar flíkur. Joggingbuxurnar halda velli og meira en það og má segja að þær séu nú einn heitasti tískuvarningurinn. Skoðum nýjustu tískustrauma.

Franska tískuhúsið Celine blandaði íþróttabuxum, derhúfu, íþróttatopp og sparilegum blazer-jakka snilldarlega saman.

Celine vor 2021.

Balenciaga kynnti til leiks hettupeysur í yfirstærð við pils og sandala.

Balenciaga vor 2021.

Miuccia Prada slær ekki feilnótu en í vorlínu hennar má finna hettupeysur paraðar við pils og hælaskó.

Prada vor 2021.

Zara er ekki lengi að pikka trendið upp!

Toppur, Zara, 1.795 kr.
Buxur, Zara, 5.495 kr.

Derhúfan er ómissandi fylgihlutur í sumar!

Weekday, Smáralind.

Vorlína Miu Miu er augljóslega innblásin af tísku tíunda áratugarins.

Hver hefði trúað því að pleðurpils og joggingbolur væru svona góð blanda?

21 vor 2021.

Tíska þar sem þægindin eru í fyrirrúmi er eitthvað sem við getum samþykkt!

Myndir: IMAXtree og frá framleiðendum.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.