Svona buxur verða heitastar í vor

Það er einn buxnastíll sem verður hvað mest áberandi á komandi misserum. Það er tími til kominn að leggja niðurmjóu skinny-buxunum í bili.

Svona buxur verða heitastar í vor

Það er einn buxnastíll sem verður hvað mest áberandi á komandi misserum. Það er tími til kominn að leggja niðurmjóu skinny-buxunum í bili.

Afabuxur

Mjög víðar, beinar og afalegar buxur eru heitasti buxnastíllinn á komandi misserum.

Tískuhús Olsen-tvíburanna, The Row, á heiðurinn að þessu rándýra lúkki.

Tískukeðjan Zara með eigin útgáfu sem eru einhverjum hundrað þúsund köllum ódýrari en týpan frá The Row.

Zara, 6.495 kr.

Geggjað smart úr smiðju H&M.

Weekday er alltaf með puttann á tískupúlsinum og selur gríðarlegt úrval af töff buxum fyrir bæði kynin.
Kóníaksbrúnar buxur við fagurgula peysu, það er eitthvað!
Sæt gul rúllukragapeysa, Zara, 2.795 kr.

Fæst hér

Weekday býður upp á þennan buxnastíl í nokkrum litum.

Dragtarbuxur

Örlítið meira elegant.

Þessi stíll leyfir mittinu, að ógleymdum skónum, að njóta sín.

H&M Smáralind.
Fyrirhafnalaus og sportí stíll.
Þessar sætur hörbuxur eru á útsölu í augnablikinu. Zara, 4.595 kr.

Skærbleikur verður allsráðandi í vor og sumar.

Það er tími til kominn að leggja niðurmjóu skinny-buxunum í bili.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.