Tileinkaðu þér trendið (fyrir lítinn pening!)

Nú er lítið mál að poppa upp á stílinn fyrir haustið og það þarf alls ekki að kosta hvítuna úr augunum. Svo er líka plús að líklega eigum við það sem um ræðir nú þegar í fataskápnum.

Tileinkaðu þér trendið (fyrir lítinn pening!)

Nú er lítið mál að poppa upp á stílinn fyrir haustið og það þarf alls ekki að kosta hvítuna úr augunum. Svo er líka plús að líklega eigum við það sem um ræðir nú þegar í fataskápnum.

Samkvæmt stærstu tískuspekúlöntunum vestanhafs er málið að ýkja kvenlegar línur með því að skella belti yfir blazerinn í haust.

Hér má sjá hvernig meistari Michael Kors stíliseraði aðsniðinn blazer á hausttískusýningu sinni. Brúnt leðurbelti er góð fjárfesting til framtíðar og núna er tíminn til að nota það á þennan ferska hátt.

Brúnt og beisikk

Tveir fyrir einn

Beltistöskur eru skemmtilega praktískar og flottar yfir blazer-jakka eins og sést hér.

Blár blazer eða blazer úr gallaefni er nýtt og ferskt tvist á klassíkinni!

Prada hittir naglann á höfuðið

Okkur þykir líklegt að þetta Prada-belti verði vinsælt meðal götutískustjarnanna í haust.

Steldu stílnum

Hárauður kemur sterkur inn á ný í hausttískunni eins og sést hér á Kaia Gerber fyrir Versace. Eins verður köflótt mynstur áberandi.

Hárauður er hámóðins í haust

Það er alltaf kostur að líklega eigum við flestar blazera inni í fataskáp og þurfum í mesta lagi að splæsa í belti til að vera hámóðins í haust! Svo er annað mál hvað fer á óskalistann…

Skemmtilega frumleg útfærsla á trendinu.

Meira spennandi

Við völdum notalegustu peysur vetrarins

Beisikk beislituð peysa sem nær upp hálsinn er skyldueign í fataskápinn í vetur. Þessi úr Zara er eiguleg.

Aftur til fortíðar

KamelkápaKamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.   Steldu stílnum GS Skór,...

Steldu stílnum

Rautt og rómantísktRauði liturinn poppar upp á svartleitan fataskápinn Ef þig vantar auðvelda leið til...

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira.Zara, 23.995 kr.

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.