Tileinkaðu þér trendið (fyrir lítinn pening!)

Nú er lítið mál að poppa upp á stílinn fyrir haustið og það þarf alls ekki að kosta hvítuna úr augunum. Svo er líka plús að líklega eigum við það sem um ræðir nú þegar í fataskápnum.

Tileinkaðu þér trendið (fyrir lítinn pening!)

Nú er lítið mál að poppa upp á stílinn fyrir haustið og það þarf alls ekki að kosta hvítuna úr augunum. Svo er líka plús að líklega eigum við það sem um ræðir nú þegar í fataskápnum.

Samkvæmt stærstu tískuspekúlöntunum vestanhafs er málið að ýkja kvenlegar línur með því að skella belti yfir blazerinn í haust.

Hér má sjá hvernig meistari Michael Kors stíliseraði aðsniðinn blazer á hausttískusýningu sinni. Brúnt leðurbelti er góð fjárfesting til framtíðar og núna er tíminn til að nota það á þennan ferska hátt.

Brúnt og beisikk

Tveir fyrir einn

Beltistöskur eru skemmtilega praktískar og flottar yfir blazer-jakka eins og sést hér.

Blár blazer eða blazer úr gallaefni er nýtt og ferskt tvist á klassíkinni!

Prada hittir naglann á höfuðið

Okkur þykir líklegt að þetta Prada-belti verði vinsælt meðal götutískustjarnanna í haust.

Steldu stílnum

Hárauður kemur sterkur inn á ný í hausttískunni eins og sést hér á Kaia Gerber fyrir Versace. Eins verður köflótt mynstur áberandi.

Hárauður er hámóðins í haust

Það er alltaf kostur að líklega eigum við flestar blazera inni í fataskáp og þurfum í mesta lagi að splæsa í belti til að vera hámóðins í haust! Svo er annað mál hvað fer á óskalistann…

Skemmtilega frumleg útfærsla á trendinu.

Meira spennandi

Þetta trend er líklega til í fataskápnum þínum

Mörg stærstu hátískuhúsa heims kynntu til sögunnar gömlu, góðu golluna haustið 2020. Það er ekkert gamaldags eða púkó við þessa...

Steldu stílnum frá skvísunum á Strikinu

Hversu mikið værum við til í að stela þessum átfittum frá þessum tískudívum sem ganga niður götur Köben eins...

Fyrir unga fólkið

Galleri 17, 14.995 kr.Galleri 17, 15.995 kr.GS Skór, 32.995 kr.Zara, 12.995 kr. Ný sending lent í...

Risa trend

Hvert sem litið er, hvort sem það eru götur hátískuborga á við Mílanó, París eða New York eða stærsta...

Heitustu gallabuxnatrendin 2020

Gallabuxur sem klipptar eru að neðan hafa verið mjög áberandi síðustu misserin en hér má sjá guðdómlega gyðju á...

Brot af því besta fyrir haustið

Svokallaðir skyrtujakkar eru hámóðins og minna okkur á áttunda áratuginn með öllum þeim töffheitum sem þeim áratug fylgir.

James Turlington fetar í fótspor frænku sinnar

James Turlington er nýjasta stjarnan í fyrirsætubransanum en hér er hann í nýjustu flíkum úr Zara.

Við veðjum á þessi trend í haust

Leður hitt og leður þetta Blazer úr gervileðri frá versluninni Weekday í Smáralind.Geggjuð gervileðurkápa úr Weekday.Vila, 12.990 kr.

Draumkennd samstarfslína með kvenlegu og karllægu í bland

H&M hefur ákveðið að gefa $100,000 til styrktar starfi Rauða krossins í Líbanon. Aðspurð segist...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 20.000 kr. gjafakort Smáralindar.