Púff!
Ýkt stórar dúnúlpur (því stærri, því betri!) eru ekki að fara neitt í bráð. Nú er sko hægt að pakka sér almennilega inn í úlpu sem lúkkar eins og svefnpoki, það er alltaf plús í okkar bókum á hryssingslegum haustmorgnum.
Fagurrauð frá Balenciaga. Myndir: IMAXtree. Leðurlíki frá Tom Ford.
Í búðum
Zara, 10.995 kr. Zara, 10.995 kr. Zara, 12.995 kr. Esprit, 24.995 kr. Vero Moda, 25.990 kr. Vero Moda, 13.990 kr. Selected, 27.990 kr. Icewear, 29.990 kr. Esprit, 29.995 kr. Vila, 16.990 kr. Vila, 9.990 kr. Weekday, Smáralind. Weekday, Smáralind. Vero Moda, 19.990 kr. Zara, 10.995 kr. Monki, Smáralind. Úr haustlínu H&M. 66°Norður, 62.000 kr. 66°Norður, 100.000 kr. Zara, 8.495 kr. Weekday, Smáralind.
Heimaprjón
Krúttlegar og persónulegar prjónapeysur og -vesti slá í gegn og við skiljum vel ástæðu vinsældanna. Nú er bara að taka fram prjónana!
Úr haustlínu Ganni 2021. Ganni. Myndir: IMAXtree.
Í búðum
Selected, 19.990 kr. Zara, 6.495 kr. Vero Moda, 9.990 kr. Esprit, 8.995 kr.
Klossaðir skólastelpuskór
Kryddaðu upp á dressið með svokölluðum loafers.
Dsquared2 haustið 2021. Mynd: IMAXtree. Valentino.
Í búðum
Zara, 7.495 kr. Zara, 10.995 kr. Kaupfélagið, 19.995 kr. GS Skór, 32.995 kr. GS Skór, 33.995 kr. GS Skór, 35.995 kr.
Peysukjólar
Tískuhús á borð við Gabriela Hearst og Chloé sendu frá sér síða og djúsí peysukjóla sem smellpassa í vinnuna í haust og vetur. Paraðu við chunky stígvél og þú ert meðidda!
Chloé haust 2021. Gabriela Hearst. Myndir: IMAXtree.
Í búðum
Vero Moda, 7.990 kr. H&M Smáralind. Esprit, 12.495 kr. Zara, 8.495 kr.
Loðskór
Ljúfir og loðnir inniskór eru að trenda og því hægt að vera bæði hlýtt á tásunum heima við og líka svolítið smart.
Chloé. Coach. Myndir: IMAXtree.
Í búðum
GS Skór, 14.995 kr. GS Skór, 14.995 kr. Kaupfélagið, 5.995 kr. Kaupfélagið, 5.995 kr.
Skyrtujakkar
Svokallaðir skyrtujakkar eru tilvaldir til að „layera“ undir aðra jakka eða kápur eða einir og sér þegar hlýrra er í veðri.

Í búðum
Vero Moda, 15.990 kr. Vero Moda, 12.990 kr. Zara, 8.495 kr. Zara, 10.995 kr. Vero Moda, 12.990 kr. Weekday, Smáralind.