Victoria Beckham toppar sig

Victoria Beckham hefur verið í uppáhaldi hjá okkur síðan hún var þekkt sem fína kryddið. Hún hefur heldur betur stimplað sig inn í tískuheiminn og eigum við að þora að segja það? Okkur finnst haustlínan hennar sú flottasta hingað til.

Victoria Beckham toppar sig

Victoria Beckham hefur verið í uppáhaldi hjá okkur síðan hún var þekkt sem fína kryddið. Hún hefur heldur betur stimplað sig inn í tískuheiminn og eigum við að þora að segja það? Okkur finnst haustlínan hennar sú flottasta hingað til.

Þetta er eitt af uppáhaldslúkkunum okkar úr haustlínu Victoriu. Fullkomið í vinnuna. Takið eftir hvað beltið gerir mikið fyrir heildarmyndina.

Steldu stílnum

Poncho eða slár koma sterkar inn með hausttískunni. Þessi fallega slá er úr Comma, Smáralind, 34.490 kr.

Beltin eru hrikalega chic hjá Victoriu en eftirlíking af þessu tiltekna belti fæst í Zara þessa stundina.

Zara, 4.495 kr.

Beinar seventís-gallabuxur með stóru uppábroti sem okkur finnst sérlega smart.

Zara var ekki lengi að tileinka sér trendið! Þessar fást í versluninni í Smáralind á 6.495 kr.
Eruði tilbúin í útvíðu buxurnar? Victoria gúdderar þetta!

Við tökum hattinn ofan fyrir Victoriu drottningu, hún heldur áfram að toppa sig!

Steldu stílnum með skvísuferð í Smáralind!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.