Við mælum með því að fylgja þessum tískudívum

Hvern vantar ekki gleði og sól í hjarta? Hér fjöllum við um þrjár tískudívur sem veita okkur mikinn innblástur með sínu smitandi brosi og litagleði í fata- og fylgihlutavali.

Við mælum með því að fylgja þessum tískudívum

Hvern vantar ekki gleði og sól í hjarta? Hér fjöllum við um þrjár tískudívur sem veita okkur mikinn innblástur með sínu smitandi brosi og litagleði í fata- og fylgihlutavali.

Hanna Stefansson

Retró bragur og gleði í gegn.

Studio 54-fílíngur! Takið eftir innanhússhönnuninni líka, hversu fallegt?
Eins og póstkort! @Hannastefansson.
Gleðin skín í gegn.
Hanna Stefansson í gulu frá toppi til táar.

Fylgið Hönnu hér

Emili Sindlev

Skandinavísk Carrie Bradshaw.

Litasamsetningarnar hjá Emili eru sjaldnast fyrirséðar. Hver hefði til dæmis trúað því að gulur, rauður og fjólublár gætu lúkkað svona vel?

Emili og Carrie eiga fleira en tískuvitið og liðað hárið sameiginlegt. Takið eftir skærgulum Manolo-unum. Geggjaðir!
Þessari vetrarstíliseringu er hægt að stela af Emili. Fallegt belti yfir dúnvesti, smart!
Bleikur og rauður hefur aldrei litið jafn vel út.

Litagleðin í fyrirrúmi og brosið besti fylgihluturinn!

Við segðum ekkert nei við þessu fataherbergi. @emilisindlev.
Annað dæmi um snilldarlitasamsetningu í boði Emili.

Fylgið Emili hér

Leonie Hanne

Óhrædd við að klæðast sama lit í mismunandi tón frá toppi til táar.

Gjörsamlega tjúllað haustátfitt í boði þýska tískubloggarans Leonie Hanne.

Hausttónarnir í allri sinni dýrð.

Fylgið Leonie hér

Litagleði

Viljiði dýfa tánni ofan í?

Litagleðin í fyrirrúmi og brosið besti fylgihluturinn!

Meira spennandi

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Glimmer, gleði og glans

Klassíski jólakjóllinnLitli, svarti klikkar ekki. Vero Moda, 19.990 kr.Toppur, Vero Moda, 8.990 kr.Zara, 10.995 kr.

Við völdum það flottasta úr vefverslunum

Gull og gersemarNæla sem lítur út fyrir að kosta hvítuna úr augunum báðum og hinn fullkomni jólakjóll.

Stærstu skótrendin haustið 2020

Klossuð stígvélEitt allra stærsta skótrend haustsins 2020 eru gróf stígvél með klossaðasta hæl sem við höfum nokkru sinni séð. Frú Prada...

Kósígallinn

Kósígalli par excellenceDúnmjúkt og dásamlegt. Zara, 4.495 kr.Lindex, 5.999 kr.Lindex, 3.599 kr.

Zara með vefverslun á Íslandi

Í dag opnaði Zara vefverslun sína á Íslandi. Með opnuninni er Zara að marka viss þáttaskil í alþjóðlegri sókn sinni þegar kemur...

Kvennakraftur

Hvítt fyrir samstöðu kvennaHvíti liturinn táknar samstöðu kvenna og nýtt upphaf. Að klæðast hvítu hefur djúpa þýðingu í huga...

Jólakjóllinn 2020

Litli svarti kjóllinnByrjum á að taka klassíkina fyrir. Þessi litli, svarti klikkar seint. Talandi um...

Flottustu spariskórnir, stígvélin og strigaskórnir fyrir strákana

Brún leðurstígvél ganga við nánast allt og því um að gera að velja vel og fjárfesta í góðu pari....

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.