Black Friday óskalisti

Klassísk kaup á kolsvörtum föstudegi er fínasta hugmynd. Hér er það sem vermir óskalistann okkar.

Black Friday óskalisti

Klassísk kaup á kolsvörtum föstudegi er fínasta hugmynd. Hér er það sem vermir óskalistann okkar.

Zara er með 40% afslátt af allskyns góssi, bæði í versluninni í Smáralind og líka á vefnum. Það sem stendur uppúr að okkar mati eru að sjálfsögðu yfirhafnirnar. Zara er alltaf spot on hvað hönnun á blazerum og kápum varðar og okkur þykir ekkert verra að fá góðan Black Friday-díl.

Þessi kápa er búin að vera á óskalistanum okkar síðan við bárum hana fyrst augum. Trendí en klassísk á sama tíma og ullarblandan gerir það að verkum að hún er einnig sérlega hlý. Hún mátast líka ótrúlega vel. Í körfuna meðana!

Zara, 14.397 kr.
Við getum staðfest það að þessi jakki er þess virði. Hann er svo sjúklega chic og passar vel við víðar gallabuxur og hælastígvél og líka kjóla. Sniðið er fullkomið og svo er hann hrikalega hlýr í þokkabót. Zara, 7.797 kr.
Hér er einn svolítið öðruvísi en við sjáum allskyns möguleika á að stílisera hann yfir hátíðarnar. Zara, 8.997 kr.
Fullkominn blazer við allskyns tilefni. Herðapúðarnir selja okkur hann! Zara, 8.997 kr.
Við erum með augað á þessari Bottega-eftirlíkingu! Zara, 11.675 kr.
Við erum veikar fyrir flottum töskum! Galleri 17, 11.996 kr.

Vinsældir Dr. Martens ætla síður en svo að dvína en þessi loðfóðraða útgáfa fer beint á óskalistann okkar. Bæ, bæ kaldar tásur!

GS Skór, 27.995 kr.

Weekday hannar uppáhaldsgallabuxurnar okkar. Við mælum t.d með stílnum Rowe, sem eru uppháar og klassískar og sérlega klæðilegar. Þú færð allar gallabuxur í Weekday á 25% afslætti á Black Friday.

Sólgleraugu er akkilesarhællinn okkar. Það er ekki oft sem við fáum 25% afslátt af vörumerkjum á borð við Fendi, Bottega Veneta, Gucci og Tom Ford.

Þessi djúsí peysa hefur vermt óskalistann okkar lengi. Selected, 15.992 kr.

Nú er hægt að fá margar af uppáhaldssnyrtivörunum okkar á 15-25% afslætti í snyrtivöruverslunni Elira í Smáralind. Við mælum með vörunum frá RMS og svo elskum við augnháraserumið frá Grande Lash, sem lengir og þykkir augnhárin svakalega.

Fyrir börnin

Líklega fallegustu barnastígvél sem við höfum séð! Steinar Waage, 9.596 kr.

Náttföt á krakkana á 20% afslætti! Já, takk!

Æðisleg spariföt fyrir minnstu konurnar úr Name it.

Name it, 4.792/6.392 kr.

Íþróttaföt og yfirhafnir, klassísk kaup ef þú spyrð okkur.

Fyrir hann

Jólagjafir fyrir karlinn á afslætti, við erum til íða!

Fyrir heimilið

H&M og H&M Home veitir 20% afslátt af öllu.

Sjáumst í Smáralind á kolsvörtum föstudegi!

Hér er hægt að kynna sér öll tilboð dagsins.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.