Fara í efni

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum

Fjölskyldan - 24. janúar 2024

Bóndadagurinn er 26. janúar og því ekki seinna vænna en að fara að huga að því hvernig við ætlum að gera vel við okkar besta mann. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir.

Lyfja er með 20% afslátt af gjafaöskjum í tilefni bóndadags og ef þú kaupir Diesel-ilm fylgir falleg snyrtitaska með.
Unaður í öskju í samstarfi við Blush. Sjóðheit gjafaaskja á 20% afslætti í Lyfju, 11.192 kr.
Ferðamál í gjafaöskju merkt pabba! Dúka, 4.900 kr.
Ástaraskja með geggjuðum lakkrís frá Lakrids by Bülow, Epal, 5.950 kr.
Bjórsmökkunarsett, Líf og list, 3.670 kr.
Snyrtitaska frá Boss, Herragarðurinn, 11.988 kr.
Þrír stuttermabolir í pakka frá Paul Smith, Kultur Menn, 9.896 kr.
Þú finnur fallegar gjafir á sanngjörnu verði í Dressmann, Smáralind. Þessir inniskór eru svooo sætir fyrir bestu pabbana.
Með hverjum stórum ilmi eða tveimur eða fleiri vörum frá Armani fylgir Armani-snyrtitaska í Hagkaup, Smáralind.
Ástartákn á armbandi, Meba, 7.500 kr.
Maserati-hálsmen, Jón og Óskar, 11.900 kr.
Eilífðararmband frá Vera Design, Meba, 9.900 kr.
Esprit, 7.495 kr.
Jens, 16.900 kr.
Herragarðurinn, 8.988 kr.
Zara, 5.595 kr.
Penninn Eymundsson, 19.949 kr.
Zara, 8.995 kr.
Kaffikanna og bollar, Dúka, 11.990 kr.
Zara, 4.595 kr.
Þú færð J. Lindeberg fyrir golfarann í Kultur Menn í Smáralind og ýmsar gersemar á útsölu.
Góð bók er frábær gjöf, Snjór í Paradís er nýjasta verkið hans Ólafs Jóhanns. Penninn Eymundsson, 4.499 kr.
Raksturssett frá The Body Shop, 7.790 kr.
Við elskum Gucci Guilty-ilminn. 50 ml í Hagkaup kostar 16.699 kr.
Samvera er besta gjöfin en hægt er að kaupa gjafakort í Fótboltalandi í Smáralind sem er hin besta skemmtun.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Kíkt í pokann hjá fallegustu konu heims!

Fjölskyldan

Fermingarbörn á TikTok segja þetta vera óskagjafirnar í ár

Fjölskyldan

Fermingar­sögur frægra Íslendinga

Fjölskyldan

50 sparidress

Fjölskyldan

Góð ráð fyrir fermingar­förðun

Fjölskyldan

Tískugúrú gefa góð ráð fyrir fermingar­daginn

Fjölskyldan

Fermingartískan 2025 í Galleri 17

Fjölskyldan

Góð ráð stjörnustílista fyrir fermingar­veisluna