Fara í efni

Topp 10 óskagjafir fermingar­barnsins

Fjölskyldan - 5. febrúar 2025

Hér eru góðar hugmyndir að fermingargjöfum sem spanna allan skalann, allt frá vinsælum raftækjum yfir í eilífðareign fyrir heimilið- og allt þar á milli!

Rafrænar gjafir

Tækninördar leynast víða - og það ekki bara á fermingaraldri. En hér eru hugmyndir að rafrænum gjöfum sem slá í gegn hjá fermingarbarninu, allar sem ein. 

Snjallúrin frá Apple hafa verið gríðarlega vinsæl og ekki að ástæðulausu. Þau stuðla að aukinni hreyfingu og virkni - og eru fáanleg í ótal útfærslum. 
Skipulagið á hreinu með XQ hleðslu­stöð 3 in 1. Nova - 9.990 kr.
Stór hleðslubanki sem getur hlaðið þrjú tæki í samtímis, tvö USB-A og eitt USB-C port. Nova - 14.990 kr.
Soundboks Go heldur stuðinu gangandi í allt að 10 klst. Síminn - 139.990 kr.
Easypix V64 Flip er framúrskarandi stafræn myndavél fyrir hvern sem vill ná að grípa minningar á einfaldan hátt.
Niður fellanlegur 3" LCD skjár og flott valmynd gerir notkun leik einn ef taka á selfie. Síminn - 19.990 kr. 
iPad mini er góður í hendi. Epli - 104.990 kr.
Bose QC Ultra Earbuds eru bestu heyrnartappar sem Bose hafa framleitt til þessa. Síminn - 54.990 kr.
Karaoke partígræja og tveir míkrafónar fylgja með. Nova - 49.990 kr.
Það er til mikið úrval af iPhone símum í ferskum litum hjá Epli og Nova.
Switch Lite Leikja­tölva fæst í Nova - 40.490 kr.
Gjafakort Smáralindar er einföld og þægileg leið til að gefa gjöf sem hentar við öll tækifæri. Gjafakortið gildir í öllum verslunum og veitingastöðum Smáralindar. Gjafakortið er hægt að setja í Apple og Android símaveskið þannig að hægt er að borga með því í gegnum símann og það gleymist aldrei heima.

Gjafir sem falla seint úr gildi

Góð hönnun fellur seint úr gildi, og er eiguleg fyrir hvern þann sem kann gott að meta. 

Falleg stólahönnun er eiguleg gjöf! Stólarnir DSR frá Vitra eru fáanlegir í ótal litum og munu fylgja fermingarbarninu áfram. Penninn Eymundsson - 68.625 kr.
Sæti litli tréapinn, stendur alltaf fyrir sínu. Líf og list - 12.790 kr.
Toolbox frá Vitra er fullkomið undir allskyns smádót og fæst í 8 mismunandi litum. Penninn Eymundsson - 7.490 kr.
Þráðlausi borðlampinn FLOWERPOT, er fáanlegur í 14 litum. Epal - 27.900 kr.
Rúmteppin MEGADOT frá HAY eru fáanleg í mörgum litum og stærðum og fást hjá Pennanum Eymundsson.
Bakpoki frá 66°Norður, rúmar 7L - 11.500 kr.
Sængurver frá IHANNA HOME eru mjúk og tímalaus. Epal - 19.900 kr.
Corniches hillurnar fást í þremur stærðum og nokkrum litum hjá Pennanum Eymundsson. Hér má leika sér að raða þeim á vegginn.
Viðardúkkurnar litríku, eru eins margar og þær eru ólíkar. Hver öðrum skemmtilegri og fást í Pennanum Eymundsson.
Þráðlaus LED-lampi frá Normann Cph. Líf og list - 18.280 kr.
Hang it all fatasnagi frá Vitra. Penninn Eymundsson - 42.714 kr.
Iittala kertastjaki ´Nappula´, fyrir 4 kerti. Dúka - 24.990 kr.
Shell pot frá Ferm Living er gullfallegur. Epal - 14.900 kr.
Fallegir vasar frá Cooee og litrík blóm. @Table Story

Gjafir úr öllum áttum

Hér sjáum við breitt úrval af hugmyndum sem eru sniðugar til gjafa fyrir fermingarbarnið. 

Gylltur spegill frá Normann Cph. sem hægt er að snúa. Líf og list - 28.950 kr.
Bókin 1000 Design Classics, fyrir þá sem þyrstir í fróðleik um hönnun. Penninn Eymundsson - 18.999 kr.
Kertastjaki úr munnblásnu gleri frá Cooee. Líf og list - 5.850 kr.
Sokkar frá Paul Smith, 3 í pk. Kultur menn - 12.995 kr.
Sturtusápa og líkamskrem frá Sóley, framleitt úr villtum íslenskum jurtum og ilmkjarnaolíum. Lyfja - 9.348 kr.
Taupoki með bróderuðum blómum. ZARA - 6.995 kr.
Múmínbollar fást í Líf og list - 3.960 kr.
Fermingarkort fást í Líf og list - 740 kr.
Ilmstrá frá URÐ. Dúka - 5.990 kr.
Nike Air Jordan götuskór fást í AIR - 31.995 kr.
Töff skíðagleraugu frá OAKLEY - hitta í mark! Fást í Optical Studio.
Nýstárleg hönnun í brúsa sem heldur heitum vökva í 12 tíma og köldum vökva í 24 tíma. Penninn Eymundsson - 5.299 kr.
Fjöltengi með þremur innstungum og tveimur USB C. Epal - 8.900 kr.
Klassísk unisex hettupeysa úr Patrikshraun-línunni frá Icewear - verð frá 7.194 kr.
Veggklukka frá Karlsson. Líf og list - 14.850 kr.
Portable lampi frá HAY. Penninn Eymundsson - 17.999 kr.
Kort með þreföldu "húrra". Epal - 800 kr.
Viðarkúla með emoji-mynstri. Líf og list - 2.380 kr.
Veggskipulag frá Present Time. Líf og list - 8.650 kr.
Mjúk og hlý húfa frá 66°Norður - 3.500 kr.
Metsöluilmurinn Ombré Leather frá Tom Ford fæst í Hagkaup - verð frá 6.999 kr.
Carhartt WIP Cordura inniskór, mjúkir og hlýjir. Gallerí 17 - 16.995 kr.
Sætur blómapottur á fæti. Líf og list - 12.350 kr.
Snyrtitaska frá Humdakin. Epal - 2.900 kr.
Nettur hvítur borðlampi. Líf og list - 11.450 kr.
Fallegur vasi frá Cooee. Líf og list - 11.960 kr.
Adidas Gazelle Bold-strigaskór. Galleri 17 - 24.995 kr.
Belti frá Carhartt. Kultur menn - 6.995 kr.
Ilmkerti ´Útilykt´, frá 66°Norður - 12.900 kr.
Góð gjöf í fallegri öskju með ilmandi og mýkjandi vörum fyrir kroppinn úr Coconut línu The Body Shop. Sturtugel, Body Lotion, handáburður, skrúbbhanski. - 5.590 kr.
Baðsalt frá Humdakin. Epal - 4.700 kr.
Snyrtitaska frá TAKK Home. Epal - 5.900 kr.
Silfur kúla á keðju. Jón og Óskar - 14.900 kr.
Gestabók frá Printworks mun geyma nöfn mikilvægustu gestanna. Epal - 4.400 kr.
Toppur og pils frá ZARA.
Kjút toppur með slaufu í bakið. ZARA - 5.595 kr.
Smáhlutabox frá Normann Copenhagen. Epal - verð frá 3.950 kr.
Flottur ullartrefill frá Carhartt. Galleri 17 - 10.995 kr.
Mr. Wattson lampi. Höfðið er innblásið af framljósi 1964 árgerðarinnar af Vespu og því má snúa í allar áttir. Líf og list - 16.280 kr.
Vekjaraklukka, Arne Jacobsen. Líf og list - 20.980 kr.
Vaðfuglarnir frá Normann Cph. fást í ótal litum og stærðum. Epal - verð frá 4.150 kr.
Hringlaga spegill. Líf og list - 16.540 kr.
Vatnsflaska með svokallaðri THERMAS’WELL™ tækni sem heldur drykknum þínum köldum í 24 klst. og heitum í 12 klst. Líf og list - 5.990 kr.
Bakpoki frá BOSS. Herragarðurinn - 34.980 kr.
Söngfugl frá Kay Bojesen. Dúka - 12.990 kr.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Sparidress fyrir mömmurnar

Fjölskyldan

Tískugúrú gefa góð ráð fyrir fermingar­daginn

Fjölskyldan

Fermingartískan 2025 í Galleri 17

Fjölskyldan

Góð ráð stjörnustílista fyrir fermingar­veisluna

Fjölskyldan

Sætar skreytingar fyrir fermingar­veisluna

Fjölskyldan

Fermingar­tískan fyrir stráka 2025

Fjölskyldan

Fermingar­tískan fyrir stelpur 2025

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið