Rafrænar gjafir
Tækninördar leynast víða - og það ekki bara á fermingaraldri. En hér eru hugmyndir að rafrænum gjöfum sem slá í gegn hjá fermingarbarninu, allar sem ein.
Snjallúrin frá Apple hafa verið gríðarlega vinsæl og ekki að ástæðulausu. Þau stuðla að aukinni hreyfingu og virkni - og eru fáanleg í ótal útfærslum.
Easypix V64 Flip er framúrskarandi stafræn myndavél fyrir hvern sem vill ná að grípa minningar á einfaldan hátt.
Niður fellanlegur 3" LCD skjár og flott valmynd gerir notkun leik einn ef taka á selfie. Síminn - 19.990 kr.
Gjafir sem falla seint úr gildi
Góð hönnun fellur seint úr gildi, og er eiguleg fyrir hvern þann sem kann gott að meta.
Gjafir úr öllum áttum
Hér sjáum við breitt úrval af hugmyndum sem eru sniðugar til gjafa fyrir fermingarbarnið.