Fara í efni

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll - 30. desember 2024

Stærsti dagur ársins er að renna í garð og því ekki seinna vænna en að gíra sig í gang á öllum helstu vígstöðum og enda þetta ár með stæl.

Förum alla leið!

Gamlárskvöld er ekki kvöldið þar sem við viljum vera halda aftur að okkur. Það er hér sem að við göngum alla leið er kemur að því að skreyta.

Fylgihlutir fyrir gamlárskvöld eru ómissandi. Mikið úrval fæst í Søstrene Grene.
Ísmolamót fyrir drykkina. Søstrene Grene - 538 kr.
Innibombur, 6 í pk. Søstrene Grene - 980 kr.
Áramótaservíettur fást í Hagkaup - 1.189 kr.
Happy New Year, glimmer lengja. Hagkaup - 1.799 kr.
Áramótaveislan er sakamálasaga þar sem allir liggja undir grun. Fullkomin bók fyrir áramótaleikinn. Penninn Eymundsson - 2.599 kr.

Tips fyrir vel lukkað áramótaborð

Veldu þér þema eins og liti og þess háttar.

Skreyttu matarborðið með gylltu eða silfruðu skrauti, eða hvoru tveggja. Það má allt þetta kvöldið!

Dragðu fram sparistellið og brjóttu um servíetturnar.

Skreyttu með stórum, fallegum blómvendi.

Notaðu kerti eða LED ljós á borðið, það minnkar eldhættu.

Blöðrur eru partur af góðu partíi, því fleiri blöðrur því betra.

Skreytið með fylgihlutum eins og pappahöttum, grímum, gleraugum, flautum og þess háttar.

Ekki gleyma fordrykknum fyrir gestina þegar þeir mæta.

Flying Tiger í Smáralind er með allskyns sniðugt fyrir partíið!
@Pinterest
@Pinterest
Ritzenhoff – Kampavínsglas 2025 Special Edition - Dúka, 3.950 kr.
Ripple kampavínsglös frá FERM LIVING. Epal - 6.200 kr.
Kampavínsfata frá Rosendahl. Líf og list - 15.950 kr.
Kampavínsglas Bernadotte frá Georg Jensen, 6 í pk. Epal - 11.500 kr.
Kampavínstappi fæst í Líf og list - 4.980 kr.
Freyðivínsglös frá Iittala, 2 í pk. Dúka - 8.990 kr.
Frakkar kunna að setja glamúr á stærsta kvöld ársins. Þeir fagna nýju ári með kampavíni sem yfirleitt er parað saman við ostrur, kalkún eða gæs - og því næst dansa þeir og skemmta sér langt inn í nóttina.
Flott kokteilglös í anda gamla tímans frá Aida. Glösin eru seld í stykkjatali og fást í mörgum flottum litum. Dúka - 2.490 kr.

Nýárshefðir

Nýárshefðirnar geta verið misjafnar á milli landa - til dæmis er hefð á Ítalíu að vera í rauðum nærfötum þegar klukkan slær tólf. Deilt hefur verið um hvernig og hvenær þessi hefð hófst, en það má vel ganga lengra og velja rautt á neglurnar um áramótin, eða jafnvel rauða flík.

Galleri 17 er með 25% afslátt af kjólum og herraskyrtum í tilefni gamlárs. Fullt verð á þessum er 16.995 kr.
By Malene Birger kjóll. Karakter - 56.995 kr. (Karakter er með 25% afslátt af kjólum í tilefni gamlárs!)
Satín toppur frá Rosemunde. Karakter - 10.995 kr.
Þröngur rauður kjóll frá ZARA - 4.995 kr.
Hagkaup er með Áramótabombu og býður upp á 24% afslátt af snyrtivöru sem kemur sér vel fyrir gamlárs!

Stærsta nýárshefð Bandaríkjamanna, er án efa þegar milljónir manna safnast fyrir framan sjónvarpið eða út á götu - til að fylgjast með þegar kúlan á Times Square fellur niður á miðnætti. Hefðin byrjaði upphaflega árið 1907, þegar eigandi New York Times vildi vekja athygli á nýjum höfuðstöðvum blaðsins og hefur þetta verið árlegur viðburður síðan og ein sú vinsælasta.

Í Brasilíu heldur fólk út á strönd strax eftir miðnætti - hoppar þar yfir sjö öldur í sjónum og óskar sér sjö sinnum. Hefðin er sprottin frá því að heiðra Yemanja, gyðju vatnsins - og þú verður að klæðast hvítum fatnaði áður en þú stekkur út í, því hvíti liturinn táknar hreinleika.

 

Pinterest
Jólatré fyrir sprittkerti. Líf og list - 4.950 kr.
Servíettur með túlípanamynstri. Epal - 1.100 kr.
Hvítur bolli frá Ingu Elínu. Epal - 6.000 kr.
Smart samfestingur frá ZARA - 5.495 kr.
Hælar með steinum. ZARA - 9.995 kr.
Perlufesti frá ZARA - 5.995 kr.
Skrautleg armbönd frá ZARA - 5.596 kr.

Á Írlandi er hjátrú og áramótahefð að banka á dyr og veggi með brauðhleif hjá heimilisfólkinu sínu. Hljómar brjálæðislega, en snýst í raun um að fæla ólukku úr húsi og bjóða góða anda inn áður en nýtt ár gengur í garð.

Pinterest
Pinterest
Blazer jakki frá ZARA - 9.995 kr.
Pinterest
Gleðilegt nýtt ár!

Fleiri hugmyndir fyrir dekkuð borð og skreytingar má finna HÉR.

Søstrene Grene

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.

Lífsstíll

Spennandi jólagjafa­hugmyndir fyrir hann

Lífsstíll

Stílistinn okkar skoðar tilboðin á Kauphlaupi

Lífsstíll

„Stórkostlegt átak sem þjóðin hefur tekið algerlega upp á sína arma“

Lífsstíll

Topp 5 bækur til að lesa í haust

Lífsstíll

Fáðu frítt æfinga­prógramm frá Söru Davíðs

Lífsstíll

Hér er óskalisti brúðhjónanna

Lífsstíll

Heillandi tilboð á Miðnætur­opnun í Smáralind