Fara í efni

Spennandi jólagjafahugmyndir fyrir hann

Lífsstíll - 25. nóvember 2024

Vantar þig hugmynd að jólagjöf fyrir karlana í þínu lífi? Hér eru nokkrar sérvaldar og spennandi sem gætu komið þér á sporið.

Græjur

Ein besta græja sem þú getur gefið honum! Bose-heyrnatólin eru eitthvað annað góð. Síminn, 64.890 kr.
Nú getur hann fylgst með lífsstílnum, svefninum, hreyfingunni og alhliða heilsu með AIR-snjallhringnum frá Ultrahuman. Nova, 59.990 kr.
Gullfalleg pressukanna frá Sjöstrand er eitthvað fyrir kaffiáhugamanninn! Epal, 9.900 kr.
Meat It+ kjöthitamælirinn er byggður á Bluetooth tækninni og tengist símanum þínum með einföldum hætti. Líf og list, 21.990 kr.
Með kaupum á steypujárnspotti frá Le Creuset tryggir þú þér vandaða vöru með langa sögu. Eftir áratuga reynslu hefur það sýnt sig að fáar gerðir potta komast með tærnar þar sem steypujárn hefur hælana. Hitinn dreyfist jafnt og gefur það jafna og góða eldun. Hver einasti steypujárnspottur er einstakur, enda fer hver pottur í gegnum hendur yfir þrjátíu aðila áður en hann er sendur úr verksmiðjunni í Frakklandi. Fæst í Líf og list Smáralind, 53.990 kr.
Apple Watch Series 10 hefur aldrei verið þynnra og með eins mikið skjápláss. Það eru núna tvær nýjar stærðir í boði: 42 og 46 millimetra. Úrin eru 10% þynnri en fyrri kynslóð, aðeins léttari og geta sýnt meira af efni á skjánum. Epli, 169.990 kr.
Falleg og fyrirferðarlítil kaffivél frá Nespresso sem kemst hæglega fyrir í hvaða eldhúsi sem er. Tryggir hágæðakaffi í hvert skipti sem hellt er í bolla með því að ná öllu bragði og ilmi úr hverju kaffihylki og búa til einstaklega þétta og ljúffenga froðu. Nespresso, 32.995 kr.
Flott ferðataska er svo sniðug gjöf! Þessi er frá Day og lúkkar líka ekkert smá vel. Karakter Smáralind, 33.995 kr.

Sportið

Súpersmart golfpoki frá J. Lindeberg er góð gjöf fyrir golfarann! Kultur menn Smáralind, 99.995 kr.
Góðir, vatnsheldir gönguskór eru möst á þessum árstíma og geggjuð gjöf. Timberland, 29.990 kr.
Smart skíðagleraugu frá Oakley, Optical Studio, 31.500 kr.
Fótboltabolur með uppáhaldsliðinu hans er skemmtileg jólagjöf. Air, 11.995 kr.
Sportleg taska frá The North Face fyrir útivistina! Útilíf, 18.990 kr.
Hlýjar lúffur sem henta vel fyrir skíði eða hverskyns útivist á köldum vetrardögum. 66°Norður, 17.900 kr.
Afabolur úr merino-ull er dásemd í frostinu. Icewear, 11.990 kr.

Stíll

Stællegur vaxjakki úr Selected, 34.990 kr.
Trefill frá J. Lindeberg sem kemur í nokkrum litum. Kultur menn Smáralind, 16.995 kr.
Ullarfrakki frá Matinique, Kultur menn Smáralind, 39.995 kr.
Hlýir og kósí inniskór frá Tommy Hilfiger, Steinar Waage, 14.995 kr.
Kúl ullarderhúfa frá Farmers Market, Dúka, 8.500 kr.
Eilífðareign frá Carhartt, Galleri 17, 27.995 kr.
Klassísk peysa úr ullarblöndu frá ZARA, 8.995 kr.
Smart jakki frá Jack & Jones, 19.990 kr.
Vatteraður jakki frá Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 59.980 kr.
Þú færð mjúka sloppa á góðu verði í Dressmann!

Fylgihlutir

Þessi sólgleraugu frá Prada eru klassísk og praktísk gjöf. Optical Studio, 75.800 kr.
Svo margar flottar derhúfur til frá Les Deux! Herragarðurinn, 6.980 kr.
Flottir ermahnappar, Jens, 8.900 kr.
Falleg hönnun frá Orrafinn fyrir akkerið í þínu lífi. Meba, 18.800 kr.
Fágað úr frá Armani, Jón og Óskar, 76.900 kr.
Hentug stærð af tösku frá Boss, Herragarðurinn, 69.980 kr.
Plusminus Optic selur flott gleraugu, meðal annars frá Ray Ban.

Snyrtivara og ilmir

Eau d’Ombré Leather frá Tom Ford lyktar af villtum ríkum amber, vanillu, ljómandi leðri og hressandi kryddum og er kynþokkinn uppmálaður. Hagkaup, 18.999 kr.
Gucci Guilty Man-gjafakassi inniheldur EDP 50ml, showergel 50ml og deospray og ilmurinn er ávanabindandi! Hagkaup, 23.4969 kr.
Raksett fyrir herrann í fallegum umbúðum. Inniheldur mýkjandi raksápu sem færir húðinni raka og mýkt og auðveldar þannig raksturinn, gel sem róar húðina eftir rakstur og rakbursta með mjúkum hárum sem fá sápuna til að freyða vel. The Body Shop, 7.790 kr.
Gjafakassi með vörum úr Men Expert-herralínanunni frá L'Oréal Paris. Inniheldur andlitshreinsi og rakakrem. Lyfja, 3.799 kr.
David Beckham-ilmirnir eru vinsælir og á góðu verði! Lyfja, 4.999 kr.
Einn allra vinsælasti karlailmurinn í dag kemur úr smiðju Jean Paul Gaultier! Hagkaup, 16.999 kr.

Hvað er betra en að fá nýja og spennandi bók í jólagjöf? 

„Gagnaleki af áður óþekktri stærðargráðu skekur heimsbyggðina. Þeir sem lýsa yfir ábyrgð krefjast róttækra aðgerða í loftlagsmálum og hóta frekari gegnumlýsingu internetsins. Áhrifa lekans gætir hjá krökkunum í Þorpinu. Umbi flytur með föður sínum aftur heim til Ítalíu, þar sem vaxandi órói setur mark sitt á allt samfélagið. Tveimur áratugum síðar snýr Umbi aftur en kannast varla við sig á Íslandi. Hann mætir mótstöðu frá Jóku og Fransisku sem undirbúa sig og Þorpið undir næsta gagnaleka; þann sem mun afhjúpa öll leyndarmálin. Það er of seint að eyða gögnunum. Þau eru nú þegar í okkar vörslu. Mataruppskriftir, vaktaplön, skattaundanskot, sakleysislegt daður og sambandsslit. Vopnasala, styrkir til rannsókna í hugvísindum, meðlimaskrár öfgasamtaka, kisumyndbönd og lyklar að kjarnorkusprengjum. Breiðþotur er grípandi og frjó saga um vináttu og söknuð; tæknihyggju og uppgang öfgaafla.“ Penninn Eymundsson, 6.999 kr.
Með gjafakorti Smáralindar gefur þú ótal möguleika en nú er hægt að setja það í símann svo það gleymist aldrei heima.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílistinn okkar skoðar tilboðin á Kauphlaupi

Lífsstíll

„Stórkostlegt átak sem þjóðin hefur tekið algerlega upp á sína arma“

Lífsstíll

Topp 5 bækur til að lesa í haust

Lífsstíll

Fáðu frítt æfinga­prógramm frá Söru Davíðs

Lífsstíll

Hér er óskalisti brúðhjónanna

Lífsstíll

Heillandi tilboð á Miðnæturopnun í Smáralind

Lífsstíll

Óskalisti stílista á afslætti á Dekurkvöldi

Lífsstíll

Valentínusar­dagurinn nálgast