Fara í efni

Bóhemtískan með endurkomu

Tíska - 6. mars 2024

Chemena Kamali, nýr yfirhönnuður franska tískuhússins Chloé, fangaði rómantískan bóhóstíl í anda áttunda áratugarins í sinni fyrstu tískusýningu fyrir merkið og fékk mikið lof fyrir. Hér er það sem við veðjum á að við munum klæðast á komandi misserum og fáum innblástur frá aldamótastílstjörnum á borð við Sienna Miller, Mary-Kate Olsen og Kate Moss.

Sienna Miller er þekkt fyrir sinn frjálslega „boho chic“-stíl og smellpassar inn í þema Chloé. Hér er hún baksviðs á tískusýningunni fyrir haustið sem haldin var á dögunum.
Allar stílstjörnurnar á fremsta palli á tískusýningu Chloé klæddust klossum. Eitthvað segir okkur að þessi týpa muni vera það sem allir og amma þeirra klæðast í sumar.
Zara, 17.995 kr.

Bóhemblússan

Rómantísk blússa er möst þegar kemur að bóhóstílnum.
Rómantísk blússa við gallabuxur, gerist ekki einfaldara eða áhrifaríkara.
Pífur galore hjá Chloé.

Steldu stílnum

Zara, 5.995 kr.
Vila, 12.990 kr.
Zara, 5.995 kr.

Stjörnurnar uppúr aldamótum

Kate Moss, Sienna Miller og Mary-Kate Olsen eru þekktar fyrir að rokka bóhóstílinn sem var í brennideplinum upp úr aldamótum.
Flæðandi, rómantísk blússa á Kate Moss.
Hvít blússa og lágar gallabuxur á Siennu Miller.
Stóru mjaðmabeltin eiga endurkomu.
Mary Kate-Olsen hefur löngum verið þekkt fyrir bóhóstíl.

Upphá stígvél

Vel upphá leðurstígvél voru geggjaður kontrast við fljótandi kjóla og eru ómissandi við bóhóstílinn. Mótorhjólastígvél og kúrekastígvél koma einnig vel út við rómantískar flíkur.

Steldu stílnum

Kaupfélagið, 44.995 kr.
Zara, 29.995 kr.
Kaupfélagið, 29.596 kr.
Kaupfélagið, 29.995 kr.
GS Skór, 42.995 kr.
GS Skór, 48.995 kr.

Útvíðar buxur

Beinar buxur í víðari kantinum og einnig útvíðar eru að trenda á næstunni og smellpassa við bóhó-þemað sem Chloé bauð upp á á sýningu sinni.

Steldu stílnum

Mathilda, 44.990 kr.
Zara, 6.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Zara, 6.995 kr.
Selected, 29.990 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Weekday, Smáralind.
Esprit, 14.995 kr.
Stórar hálsfestar í anda aldamótanna eiga endurkomu og svo er auðvitað möst að sporta sólgleraugum í stíl.
Chloé, Optical Studio, 71.500 kr.
Chloé, Optical Studio, 61.900 kr.
Risastór lógóbelti settu svip sinn á Chloé-sýninguna.

Chloé haustið 2024

Chemena Kamali, nýr yfirhönnuður franska tískuhússins Chloé náði að framkalla rómantískan bóhóstíl í anda áttunda áratugarins og fékk mikið lof fyrir.
Mathilda, 39.990 kr.
Zara, 31.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 269.990 kr.
Zara, 4.595 kr.
Galleri 17, 48.995 kr.
Vero Moda, 9.990 kr.
Anine Bing, Mathilda, 109.990 kr.
Zara, 89.995 kr.
Mathilda, 59.990 kr.
Mathilda, 49.990 kr.
Zara, 2.995 kr.
Kaupfélagið, 33.995 kr.
Nomade frá Chloé, Hagkaup, 17.999 kr.
Nú er bara að finna sinn innri bóhem!

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn