Fara í efni

Fermingartískan fyrir stelpur 2025

Tíska - 4. febrúar 2025

Hér eru allskyns hugmyndir að dressum fyrir stelpurnar sem eru að fermast í vor þó hvíti liturinn, blúndur og pífur séu að sjálfsögðu ekki langt undan.

Gina Tricot, 6.495 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Air, 16.797 kr.
Blúndubuxur úr Galleri 17, 12.995 kr.
Hlýrabolur frá Anine Bing, Mathilda, 22.990 kr.
Zara, 6.995 kr.
Gazelle, Galleri 17, 23.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Campus skór frá Adidas, Galleri 17, 26.995 kr.
Galleri 17, 25.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Kaupfélagið, 28.995 kr.
Galleri 17, 11.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 22.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 44.990 kr.
Boss, Mathilda, 34.990 kr.
Stuttermabolur og blómapils á tískusýningarpalli Miu Miu vorið 2025.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Selected, 24.990 kr.
Gina Tricot, 4.795 kr.
Air, 18.995 kr.
Selected, 25.990 kr.
Ballerínuskór, Zara, 5.995 kr.
SIX, 3.995 kr.
Vila, 9.990 kr.
Gina Tricot, 5.195 kr.
Kaupfélagið, 24.995 kr.
Kjólar, bolir og pils skreytt semalíusteinum er alltaf svolítið sparilegt.
Rómantískur en mínimalískur blúndu- og pífukjóll frá nýjustu vorlínu Prada á götum Mílanó á tískuviku.
Galleri 17, 14.995 kr.
Spöng frá Gina Tricot, 2.095 kr.
Kaupfélagið, 11.995 kr.
Gróf kúreka- og mótorhjólastígvél gefa rómantískum kjólum ákveðið jafnvægi og töffara faktor.
Zara, 7.995 kr.
Stafahálsmen frá SIX, 3.995 kr.
Kaupfélagið, 24.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Skór frá Zara, 8.995 kr.
Fallegur blúndukjóll á götum New York borgar á tískuviku.
Galleri 17, 12.995 kr.
Galleri 17, 14.995 kr.
Galleri 17, 20.995 kr.
Galleri 17, 13.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Vero Moda, 6.990 kr.
Væntanlegt hjá Vero Moda.
Væntanlegt frá Vila.
Væntanlegt frá Vero Moda.
Væntanlegt frá Vero Moda.
Weekday, Smáralind.
Kaupfélagið, 34.995 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 6.995 kr.
Sætur „off the shoulder“ kjóll frá vorlínu Ralph Lauren 2025.
Zara, 11.995 kr.
Lindex, 7.299 kr.
Kaupfélagið, 15.995 kr.

Innblástur

Hér má sjá samansafn af hvítum kjólum frá mörgum stærstu hönnuðum heims fyrir vorið 2025.
Fylgist með öllu sem viðkemur fermingum á HÉRER.is!

Meira úr tísku

Tíska

Kíkt í pokann hjá Patreki Jaime

Tíska

Hátískan í París

Tíska

Götutískan í Köben

Tíska

Kíkt í pokann hjá Sölku Sól

Tíska

Flottustu karlarnir á tískuviku

Tíska

100 hugmyndir að flottu vinnudressi

Tíska

Loksins fær persónulegur og líflegur stíll að njóta sín

Tíska

Stílistinn okkar er með augastað á þessu á útsölu í ZARA