Við viðurkennum það fúslega að vera svag fyrir fallegum blazerum. Þegar sólin hækkar á lofti mega þeir gjarnan vera úr léttum efnum eins og hör og í navy-bláu, gráu, beis eða brúnu. Hér eru nokkrir flottir á stílstjörnunum á tískuviku sem sýndi vor og sumartískuna 2024.
Við erum á höttunum eftir hinum fullkomnu gallabuxum fyrir vorið!
Selected er með 20% afslátt af gallabuxum!
Brún leður eða rúskinnstaska er á óskalistanum okkar fyrir vorið.