Yfirhafnirnar eru alltaf efstar á óskalistanum okkar á útsölunni í Zara enda hægt að gera mjög góð kaup á klassískri vöru. Á þessum árstíma er líka yfirhöfnin bókstaflega átfittið þannig að við erum með öll rök fyrir kaupunum með okkur í liði!
Pólóbolir eru að trenda en eru líka bara mjög klassískir. Við erum á höttunum eftir einum í fallega brúnum lit og úr ull eins og sjá má hér fyrir neðan.
Sjáumst á útsölunni í ZARA Smáralind!