Fara í efni

Stílistinn okkar er með augastað á þessu á útsölu í ZARA

Tíska - 1. janúar 2025

Það er alltaf spennandi að skrolla í gegnum útsöluna hjá ZARA sem byrjar að vanda snemma en hér er það sem stílistinn okkar er með augastað á.

Yfirhafnirnar eru alltaf efstar á óskalistanum okkar á útsölunni í Zara enda hægt að gera mjög góð kaup á klassískri vöru. Á þessum árstíma er líka yfirhöfnin bókstaflega átfittið þannig að við erum með öll rök fyrir kaupunum með okkur í liði!

Hversu chic er þessi slá? Zara, 16.995 kr.
Eitthvað sem við sjáum Kate Moss fyrir okkur rokka! Zara, 20.995 kr.
Það er eitthvað Toteme-legt við þessa! Zara, 9.995 kr.
Klassísk kápa úr ullarblöndu. Zara, 20.995 kr.
Það er eitthvað við þessar yfirhafnir með innbyggðum trefli sem heillar okkur. Zara, 20.995 kr.
Súperchic! Zara, 9.595 kr.
Fóðraður og fallegur. Zara, 10.995 kr.
Kúl úlpa. Zara, 9.595 kr.
Smart vinnukápa. Zara, 20.995 kr.

Pólóbolir eru að trenda en eru líka bara mjög klassískir. Við erum á höttunum eftir einum í fallega brúnum lit og úr ull eins og sjá má hér fyrir neðan.

Úr 100% ull og gullfallegur litur, seld! Zara, 5.995 kr.
Aðeins meira kasjúal! Zara, 3.995 kr.
Fallegur díteill um hálsinn á þessari peysu. Zara, 4.995 kr.
Hversu gordjöss er þessi rúskinnsjakki? Við elskum seventísvæbið! Fullkominn við pils í stíl og upphá stígvél eða dökkbláar gallabuxur og stuttermabol. Zara, 20.995 kr.
Fallegar ullarbuxur! Zara, 6.495 kr.
Klassískt stígvél sem standast tímans tönn og tískustrauma. Zara, 10.995 kr.
Við erum að fíla þessar vaxbuxur! Zara, 9.595 kr.
Sjáumst á útsölunni í ZARA Smáralind!

Meira úr tísku

Tíska

Áramóta­dressið 2024

Tíska

Jólafötin á hann

Tíska

Óskalisti stílista á Dimmum dögum í Smáralind

Tíska

Sætustu jólafötin á börnin

Tíska

60 sætustu jólakjólarnir

Tíska

Kíkt í pokann hjá tónlistarmanninum Daniil

Tíska

Frelsi til að vera þú sjálf

Tíska

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins