Stílistinn okkar fór á stúfana í leit að jólafötum á börnin. Hér eru sætar tillögur, hvort sem þú ert að leita að klassískum jólakjól, flauelsjakkafötum eða glimmer og glans fyrir hátíðarnar.
Fyrir þær sem fíla ekki kjóla er mikið úrval af joggingpeysum og kósípeysum til í ZARA sem eru skreyttar með pallíettum eða slaufum sem henta þá vel yfir hátíðarnar.