Fara í efni

Jólafötin á hann

Tíska - 3. desember 2024

Stílistinn okkar er með puttann á karlatískunni um þessar mundir. Ef þig vantar aðstoð við herrajólafötin, þá ertu á réttum stað.

Jólapeysan

Það er ekki óskrifuð regla að jakkafötin séu tekin fram á jólunum. Hvað með jólapeysu? Stóru tískuhúsin hafa sent frá sér allskyns „statement“ peysur sem geta komið í staðinn, við fallegar stakar buxur og verið lýsandi fyrir þinn karakter eða húmor.
Hermès haust/vetur 2024.
Skemmtileg peysa frá Isabel Marant.
Hermès.
Weekday, Smáralind.
Galleri 17, 10.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Zara, 8.995 kr.

Vönduð peysa við stakar buxur getur heldur betur verið spariátfitt yfir hátíðarnar, eins og meðfylgjandi myndir frá karlatískuviku í Mílanó sýna.

Kultur menn, 26.995 kr.
Herragarðurinn, 29.980 kr.
Herragarðurinn, 44.980 kr.
Herragarðurinn, 26.980 kr.
Galleri 17, 22.995 kr.
Bindin eru með kombakk og sjást oftar með meira kasjúal fötum en áður.
Herragarðurinn, 19.980 kr.
Zara, 5.995 kr.
Jack & Jones, 5.590 kr.
Kultur menn, 16.995 kr.
Fallegir skór gera átfittið! Rúskinn gefur ákveðið töffaravæb.
Steinar Waage, 29.995 kr.
Herragarðurinn, 29.980 kr.
Herragarðurinn, 39.980 kr.
Selected, 26.990 kr.
Zara, 39.995 kr.
Jack & Jones, 18.990 kr.
Lloyd, Steinar Waage, 34.995 kr.
Herragarðurinn, 39.980 kr.

Jakkafötin

Dunhill haust/vetur 2024.
Dunhill.
Paul Smith.
Selected, 29.980 kr.
Selected, 23.990 kr.
Herragarðurinn, 99.980 kr.
Dressmann, Smáralind.
Herragarðurinn, 109.980 kr.
Dressmann, Smáralind.
Herragarðurinn, 119.980 kr.

Stakar buxur

Buxur úr ullarblöndu, Zara, 15.995 kr.
Kultur menn, 22.995 kr.
Kultur menn, 22.995 kr.
Kultur menn, 22.995 kr.

Skyrtur

Kultur menn, 15.995 kr.
Herragarðurinn, 29.980 kr.
Kultur menn, 27.995 kr.
Dressmann XL.
Herragarðurinn, 12.980 kr.
Herragarðurinn, 14.980 kr.
Galleri 17, 44.995 kr.
Kultur menn, 26.995 kr.
Dressmann, Smáralind.

Stakir jakkar

Herragarðurinn, 69.980 kr.
Selected, 39.990 kr.
Zara, 19.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Herragarðurinn, 79.980 kr.
Zara, 19.995 kr.
Flauelsjakkar eru alltaf svakalega hátíðlegir og smellpassa inn í lúkkið yfir jól og áramót.
Herragarðurinn, 79.980 kr.
Herragarðurinn, 79.980 kr.
Smart afabolur undir blazer virkar líka!
Zara, 11.995 kr.

Innblástur frá karlatískuviku

Meira úr tísku

Tíska

Óskalisti stílista á Dimmum dögum í Smáralind

Tíska

Sætustu jólafötin á börnin

Tíska

60 sætustu jólakjólarnir

Tíska

Kíkt í pokann hjá tónlistarmanninum Daniil

Tíska

Frelsi til að vera þú sjálf

Tíska

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins

Tíska

Silfur er að trenda

Tíska

Topp 30 yfirhafnir fyrir karlana í haust