Jólapeysan
Það er ekki óskrifuð regla að jakkafötin séu tekin fram á jólunum. Hvað með jólapeysu? Stóru tískuhúsin hafa sent frá sér allskyns „statement“ peysur sem geta komið í staðinn, við fallegar stakar buxur og verið lýsandi fyrir þinn karakter eða húmor.
Vönduð peysa við stakar buxur getur heldur betur verið spariátfitt yfir hátíðarnar, eins og meðfylgjandi myndir frá karlatískuviku í Mílanó sýna.