Glimmer og pallíettur á tískusýningarpöllunum
Það er nægan innblástur að finna á tískusýningarpöllunum þegar kemur að áramótadressinu enda pallíettur áberandi í ár sem eru auðvitað staðalbúnaður á síðasta kvöldi ársins.
Glimmer & glans
Flottir fylgihlutir
Setja punktinn yfir i-ið...
Klassískir kjólar
Flauelsflíkur
Glimmerandi augu
Á gamlárs er gaman að leika sér með glimmerförðun og einfalt að poppa t.d upp á meiköppið með glimmereyeliner.
Góða skemmtun og gleðilegt nýtt ár!