Jogging-gallinn í tísku

Eftir að heimsbyggðin fór að vinna heiman frá sér í auknum mæli hefur „heimagallinn“ notið sívaxandi vinsælda. Nú er ekki bara ásættanlegt að klæðast joggingbuxum við blazer-jakka heldur hámóðins. Hér er allt sem þú þarft að vita.

Jogging-gallinn í tísku

Eftir að heimsbyggðin fór að vinna heiman frá sér í auknum mæli hefur „heimagallinn“ notið sívaxandi vinsælda. Nú er ekki bara ásættanlegt að klæðast joggingbuxum við blazer-jakka heldur hámóðins. Hér er allt sem þú þarft að vita.

Stjörnur á borð við Emily Ratajkowski hafa masterað jogging-trendið.

Samfella, Zara, 3.495 kr.
Hér sýnir Hailey Bieber hvernig joggingbuxur og blazer geta verið gott kombó.
Beislitað frá toppi til táar gerir þetta dress einstaklega „chic“.
Þægilegir prjónakjólar verða stórt trend í haust. Hægt að dressa upp og niður, hvort sem er við stóra prjónapeysu eða fínan jakka- og allt þar á milli. Við fílumedda!
Hér má sjá kósígalla sem virkar jafnvel heima uppí sófa og í vinnuna. Peysa, Zara, 5.495 kr.
Guli liturinn kemur sterkur inn, allt frá rjómagulum yfir í neongulan.
Vesti eiga aftur upp á tískupallborðið en þau eru hægt að stílisera á marga vegu. Þetta vesti væri t.d flott yfir hvíta skyrtu og gallabuxur í vinnuna. Zara, 5.495 kr.
Skin Feels Good frá Lancôme er farði sem er fullkominn í „No Makeup-Makeup“-lúkkið. Léttur farði sem gefur góðan raka, (inniheldur Hyaluronic-sýru), fallegan ljóma og með sólarvörn. Við biðjum ekki um mikið meira! Fæst í Lyfju og Hagkaup, Smáralind.
Fyrirsætan fagra, Bella Hadid, blandar snilldarlega saman merkjavöru og ódýrari sportfatnaði.

Smart taska í anda Bottega Veneta sem minnir óneitanlega á dúnamjúkan kodda smellpassar við heimadress-trendið. H&M, Smáralind, 2.995 kr.

Nú er ekki bara ásættanlegt að klæðast joggingbuxum við blazer-jakka heldur hámóðins.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.