Jogging-gallinn í tísku

Eftir að heimsbyggðin fór að vinna heiman frá sér í auknum mæli hefur „heimagallinn“ notið sívaxandi vinsælda. Nú er ekki bara ásættanlegt að klæðast joggingbuxum við blazer-jakka heldur hámóðins. Hér er allt sem þú þarft að vita.

Jogging-gallinn í tísku

Eftir að heimsbyggðin fór að vinna heiman frá sér í auknum mæli hefur „heimagallinn“ notið sívaxandi vinsælda. Nú er ekki bara ásættanlegt að klæðast joggingbuxum við blazer-jakka heldur hámóðins. Hér er allt sem þú þarft að vita.

Stjörnur á borð við Emily Ratajkowski hafa masterað jogging-trendið.

Samfella, Zara, 3.495 kr.
Hér sýnir Hailey Bieber hvernig joggingbuxur og blazer geta verið gott kombó.
Beislitað frá toppi til táar gerir þetta dress einstaklega „chic”.
Þægilegir prjónakjólar verða stórt trend í haust. Hægt að dressa upp og niður, hvort sem er við stóra prjónapeysu eða fínan jakka- og allt þar á milli. Við fílumedda!
Hér má sjá kósígalla sem virkar jafnvel heima uppí sófa og í vinnuna. Peysa, Zara, 5.495 kr.
Guli liturinn kemur sterkur inn, allt frá rjómagulum yfir í neongulan.
Vesti eiga aftur upp á tískupallborðið en þau eru hægt að stílisera á marga vegu. Þetta vesti væri t.d flott yfir hvíta skyrtu og gallabuxur í vinnuna. Zara, 5.495 kr.
Skin Feels Good frá Lancôme er farði sem er fullkominn í “No Makeup-Makeup”-lúkkið. Léttur farði sem gefur góðan raka, (inniheldur Hyaluronic-sýru), fallegan ljóma og með sólarvörn. Við biðjum ekki um mikið meira! Fæst í Lyfju og Hagkaup, Smáralind.
Fyrirsætan fagra, Bella Hadid, blandar snilldarlega saman merkjavöru og ódýrari sportfatnaði.

Smart taska í anda Bottega Veneta sem minnir óneitanlega á dúnamjúkan kodda smellpassar við heimadress-trendið. H&M, Smáralind, 2.995 kr.

Nú er ekki bara ásættanlegt að klæðast joggingbuxum við blazer-jakka heldur hámóðins.

Meira spennandi

Þetta trend er líklega til í fataskápnum þínum

Mörg stærstu hátískuhúsa heims kynntu til sögunnar gömlu, góðu golluna haustið 2020. Það er ekkert gamaldags eða púkó við þessa...

Sætar hugmyndir fyrir saumaklúbbinn

Bakaður ostur með pekanhnetum 1 Dala Auður50 g saxaðar pekanhnetur4 msk....

Steldu stílnum frá skvísunum á Strikinu

Hversu mikið værum við til í að stela þessum átfittum frá þessum tískudívum sem ganga niður götur Köben eins...

Fyrir unga fólkið

Galleri 17, 14.995 kr.Galleri 17, 15.995 kr.GS Skór, 32.995 kr.Zara, 12.995 kr. Ný sending lent í...

Risa trend

Hvert sem litið er, hvort sem það eru götur hátískuborga á við Mílanó, París eða New York eða stærsta...

Heitustu gallabuxnatrendin 2020

Gallabuxur sem klipptar eru að neðan hafa verið mjög áberandi síðustu misserin en hér má sjá guðdómlega gyðju á...

Brot af því besta fyrir haustið

Svokallaðir skyrtujakkar eru hámóðins og minna okkur á áttunda áratuginn með öllum þeim töffheitum sem þeim áratug fylgir.

James Turlington fetar í fótspor frænku sinnar

James Turlington er nýjasta stjarnan í fyrirsætubransanum en hér er hann í nýjustu flíkum úr Zara.

Jakki sem búinn er til úr 23 plastflöskum

Jakkinn sjálfur og fóðrið er úr 100% endurunnu pólýester. Með honum vill Selected vekja athygli á plastmengun og auka við úrval fatnaðar...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 20.000 kr. gjafakort Smáralindar.