
Það eru án efa þónokkrir sem eru spenntir fyrir nýrri samstarfslínu tískurisans Zara og Everlast. Ef einhvern tíma var akkúrat tíminn fyrir kósífatalínu…
Zara, 6.495 kr.

Kósígallinn
Joggingbuxur, kósípeysa, náttföt og inniskór. Staðalbúnaður heimavinnandi nútímafólks.
Bolur, Lindex, 5.990 kr. Peysa, Lindex, 5.999 kr. Peysa, Lindex, 5.999 kr. Peysa, Air, 8.397 kr. Gallerí 17, 16.995 kr. Gallerí 17, 10.990 kr. Geggjuð tædæ-peysa úr Weekday. Joggingpeysa í yfirstærð úr Monki. Joggingpeysa fyrir þá barnshafandi, Lindex, 5.999 kr. Joggingkjóll úr Monki.

Fæst hér

Ullin mjúk og hlý
Hvað er betra en að hjúfra sig inn í gömlu, góðu ullina á hryssingslegum vetrarmorgnum?

Merínóullarbolur, Lindex, 5.999 kr. Icewear, 19.990 kr. Merínó-ullarbuxur, Selected, 19.990 kr. Icewear, 5.990 kr. Peysa úr ullarblöndu, Vero Moda, 16.990 kr.
Góð í bólinu
Þessi virka líka uppí rúmi…

Þessi náttskyrta er nú svolítið sexí.
Zara, 8.495 kr.
Karakter, 10.197 kr. Toppur úr Monki. Air, 6.997 kr. Pils, Zara, 1.795 kr.
Allir á fætur!
Þægilegir skór ættu að vera mann- og kvenréttindi.
Birkenstock-inniskórnir rokseldust á síðasta ári. Steinar Waage, 12.995 kr. Hrikalega djúsí! Steinar Waage, 14.995 kr. Air, 25.995 kr. Air, 11.995 kr.

Kósígallinn heldur áfram að vera mest notaða flíkin í fataskápnum.