Sætustu sundfötin

Nú er margt í boði þegar kemur að sundfötum og því ætti enginn að vera í erfiðleikum með að finna sundföt við hæfi. Hvort sem þú fílar sportí, sexí, stelpulegt eða retró. Hér eru sætustu sundfötin í Smáralind.

Sætustu sundfötin

Nú er margt í boði þegar kemur að sundfötum og því ætti enginn að vera í erfiðleikum með að finna sundföt við hæfi. Hvort sem þú fílar sportí, sexí, stelpulegt eða retró. Hér eru sætustu sundfötin í Smáralind.

Til að vera með bikínílíkama þarftu að vera með líkama og fara í bikíní…þetta er ekki flókið!

Sundfötin frá Lindex eru bæði klæðileg, kvenleg og kynþokkafull.

Monki er með retró-stíla, skemmtileg mynstur og öðruvísi snið.

Eldheitt og smart frá Weekday.

H&M í Smáralind er með mikið úrval af sundfötum við allra hæfi.

Meira spennandi

Við völdum notalegustu peysur vetrarins

Beisikk beislituð peysa sem nær upp hálsinn er skyldueign í fataskápinn í vetur. Þessi úr Zara er eiguleg.

Ný barnafatalína! Heimaprjónað útlit og sjálfbærni höfð að leiðarljósi

Heimaprjónað útlit einkennir barnafötin frá Lil'Atelier. Þessi galli er í uppáhaldi hjá okkur.

Aftur til fortíðar

KamelkápaKamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.   Steldu stílnum GS Skór,...

Helgi Ómars heimsækir Hildi Sif

Hildur Sif Hauksdóttir er bloggari á Trendnet og vinnur að viðskiptatengslum hjá Salt Pay. Hún er virk á samfélagsmiðlum og hefur skapað...

Steldu stílnum

Rautt og rómantísktRauði liturinn poppar upp á svartleitan fataskápinn Ef þig vantar auðvelda leið til...

Langar þig í lengri augnhár eða þykkara hár?

Mest selda augnháraserumið í Sephora heitir GrandeLASH-MD. Það fæst núna í Hagkaup í Smáralind og það virkar! Augnhárin verða...

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Syndsamleg ostakaka og Cosmo

Bleik RUBY ostakaka Botn 16 Oreo kexkökur60 g brætt smjör Myljið kexið...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.