Sætustu sundfötin

Nú er margt í boði þegar kemur að sundfötum og því ætti enginn að vera í erfiðleikum með að finna sundföt við hæfi. Hvort sem þú fílar sportí, sexí, stelpulegt eða retró. Hér eru sætustu sundfötin í Smáralind.

Sætustu sundfötin

Nú er margt í boði þegar kemur að sundfötum og því ætti enginn að vera í erfiðleikum með að finna sundföt við hæfi. Hvort sem þú fílar sportí, sexí, stelpulegt eða retró. Hér eru sætustu sundfötin í Smáralind.

Til að vera með bikínílíkama þarftu að vera með líkama og fara í bikíní…þetta er ekki flókið!

Sundfötin frá Lindex eru bæði klæðileg, kvenleg og kynþokkafull.

Monki er með retró-stíla, skemmtileg mynstur og öðruvísi snið.

Eldheitt og smart frá Weekday.

H&M í Smáralind er með mikið úrval af sundfötum við allra hæfi.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.