Fegurð

Best á fínar línur og bauga

Augnkrem er fyrir alla Margir velta því líklega fyrir sér hvort augnkrem séu nauðsynleg og okkar svar er: heldur betur! Kollagenframleiðsla húðarinnar minnkar frá 25...

Förðunarfræðingur HÉRER prófar marga farða og þessi er einn sá ALLRA besti!

Snyrtivöruframleiðendur keppast við að koma með nýjungar á markað og fyrir þann sem lifir og hrærist í meiköppbransanum getur það oft og tíðum verið...

Hár og förðun vor 2021

Næntís glossVið erum meira en til í næntís-varatískuna aftur. Áberandi varablýantur og ljósara gloss, það er eitthvað! Eitt af þeim trendum sem við erum hvað...

Mest seldi farðinn í Bandaríkjunum loksins fáanlegur á Íslandi!

Árið 2008 stofnaði Jamie Kern Lima snyrtivörumerkið IT Cosmetics en hún átti erfitt með að finna förðunarvörur sem huldu rósroða, án þess að vera...

Svona er hárið á kúl stelpunum 2021

Lindu effektinnVið höfum beðið eftir því í ofvæni að Lindu Evangelistu-drengjakollurinn komi aftur í tísku. Svo virðist sem tískukrádið sé allavega loksins að kveikja...

Af hverju serum?

Serum inniheldur oftast formúlu með virkum innihaldsefnum sem eru þá í meira magni en í kremum. Oft er hægt að velja serum sem er...

Þessar húðvörur eru með þeim allra mest seldu í evrópskum apótekum

Inni í miðju Frakklandi leynist borgin VICHY sem er þekkt fyrir vatnið sem rennur þar í gegnum eldfjallasvæði. Þar safnar það styrk frá...

Nýtt og sjúklega spennandi á Tax Free

L´Essentiel frá Guerlain er einn allra mest spennandi farði sem komið hefur á markað síðustu ár, að okkar mati. Innihaldsefnin í farðanum eru 97%...

5 stjörnu snyrtivörur á 20% afslætti

Ef það er ein snyrtivara frá Shiseido sem við mælum með að þú fjárfestir í er það Synchro Skin Self Refreshing-farðinn. Synchro Skin Self Refreshing-farðinn...

Bjútítips sem allar konur yfir 30 ættu að kunna

Ekki vanmeta það hversu mikilvægt er að grunna húðina vel. Þegar við tölum um að grunna meinum við ekki endilega með svokölluðum farðagrunni eða...

Við fengum nokkra karlmenn til að velja bestu snyrtivörurnar

Karlkynið hefur að sjálfsögðu líka þörf fyrir að líta vel út en veit oftar en ekki hvar ætti að byrja að leita þegar kemur...

9 bestu nude varalitirnir fyrir alla húðtóna

Ef þú er að leita að hinu fullkomna glossi, þá þarftu ekki að leita lengra. Dior Addict-glossið númer 640 er hinn fullkomni tónn og...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.