55 konudagsgjafir

Konudagurinn er framundan og við gerðum heimavinnuna fyrir ykkur með glöðu geði. Hér eru 55 hugmyndir að dásamlegum gjöfum til að gleðja ástina þína.

55 konudagsgjafir

Konudagurinn er framundan og við gerðum heimavinnuna fyrir ykkur með glöðu geði. Hér eru 55 hugmyndir að dásamlegum gjöfum til að gleðja ástina þína.

Skartgripur sem táknar ást ykkar er falleg gjöf.

Bróderaðar náttbuxur, Zara, 4.495 kr.

Dekraðu við ástina í lífi þínu…

Ilmur af ást

Coco Noir er seiðandi og sexí ilmur.

Optical Studio er með úrval sólgleraugna frá heimsins stærstu tískuhúsum á 20% afslætti þessa dagana. Væri kannski sniðugt að nýta afsláttinn og tríta ástina?

Hér eru okkar uppáhaldssólgleraugu sem fást í Optical Studio í Smáralind, verðið er með afslætti.

Hér er ýmislegt sniðugt til að gleðja elskuna.

Silkináttföt úr Zara, 4.495/4.495 kr.
Góð bók er snilldargjöf! Penninn Eymundsson, 4.499 kr.

Silkináttföt, já takk!

Zara, 16.995/16.995 kr.
Segðu það með fallegum blómvendi frá Bjarkarblómum í Smáralind.

Til hamingju með daginn okkar, elsku konur!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.