Fallegt fyrir ferminguna

Ef þú ert að fara að ferma á næstunni erum við með nokkrar góðar hugmyndir fyrir þig og þína.

Fallegt fyrir ferminguna

Ef þú ert að fara að ferma á næstunni erum við með nokkrar góðar hugmyndir fyrir þig og þína.

Tískuhúsið Zimmermann er þekkt fyrir að hanna rómantíska og klæðilega kjóla. Tilvalið að fá innblástur frá þeim fyrir ferminguna.

Vorsýning Zimmermann 2021.

Broderie Anglaise eða bróderaðir kjólar eiga alltaf vel við á vorin og sumrin og eru því oft og tíðum vinsælir fermingarkjólar.

Frá vorsýningu Alberta Ferretti. Mynd. IMAXtree.

Gulur og fleiri bjartir litir verða áberandi í vor og eru góð tilbreyting frá svartleitum einkennisbúning okkar yfir hryssingslega vetrarmánuðina.

Zimmermann, mynd: IMAXtree.
Sæt Baguette-taska úr Monki.

Förðunin á fermingardaginn er mikilvægur partur af heildarmyndinni en mikilvægt er að halda henni náttúrulegri og leyfa húðinni að njóta sín.

Baksviðs hjá Ports 1961. Mynd: IMAXtree.

Fermingarundirbúningurinn byrjar í Smáralind.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.