Hugmyndir að sumargjöfum

Sumardagurinn fyrsti nálgast óðfluga og þá er gaman að gleðja börnin. Hér eru nokkrar sætar og sumarlegar hugmyndir að gjöfum fyrir uppáhalds litla fólkið okkar.

Hugmyndir að sumargjöfum

Sumardagurinn fyrsti nálgast óðfluga og þá er gaman að gleðja börnin. Hér eru nokkrar sætar og sumarlegar hugmyndir að gjöfum fyrir uppáhalds litla fólkið okkar.

Sumarjakkinn

Léttur jakki er góð og praktísk sumargjöf fyrir börnin. Hér eru nokkrir sem okkur líst mjög vel á!

Zara, 5.995 kr.
H&M Smáralind.

Sumarskórnir

Sætir sumarskór eru tilvalin sumargjöf fyrir hvaða aldur sem er.

Út að leika!

Útileikföng eru sívinsæl sumargjöf.

Sumarleg dress

Við krossum fingur og vonumst eftir að fá gott og sólríkt sumar.

Zara, 4.595 kr.
H&M Smáralind.
Zara, 4.595 kr.

Gjafir sem gleðja

Sumargjöfin þarf ekki að kosta mikið til að gleðja.

Hér má sjá sumartilboð verslana Smáralindar.

Gleðilegt sumar!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.