Ný barnafatalína! Heimaprjónað útlit og sjálfbærni höfð að leiðarljósi

Barnafatamerkið Lil´Atelier er nýtt á íslenskum markaði en við veðjum á að það slái í gegn hjá foreldrum landsins. Náttúran spilar stóra rullu í línunni þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í efnis- og litavali. Við kolféllum fyrir heimaprjónuðu útlitinu og handteiknuðum mynstrunum. Línan kemur í verslun Name it í Smáralind á morgun, miðvikudaginn 28. október.

Ný barnafatalína! Heimaprjónað útlit og sjálfbærni höfð að leiðarljósi

Barnafatamerkið Lil´Atelier er nýtt á íslenskum markaði en við veðjum á að það slái í gegn hjá foreldrum landsins. Náttúran spilar stóra rullu í línunni þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í efnis- og litavali. Við kolféllum fyrir heimaprjónuðu útlitinu og handteiknuðum mynstrunum. Línan kemur í verslun Name it í Smáralind á morgun, miðvikudaginn 28. október.

Heimaprjónað útlit einkennir barnafötin frá Lil’Atelier. Þessi galli er í uppáhaldi hjá okkur.

Barnafatalínan frá Lil´Atelier hefur náttúruna í forgrunni og sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í efnis- og litavali. Hún er að sjálfsögðu fyrir bæði kynin.

Handteiknuð mynstrin eru ómótstæðilega falleg og rómantísk.

Lil´Atelier

Hér má sjá meira úr línunni sem verður til sölu í Name it í Smáralind.

Hér sést handteiknað mynstrið betur.

Merkið verður fáanlegt í barnafataversluninni Name í Smáralind frá og með miðvikudeginum 28. október. (Einnig hægt að skoða og kaupa á Bestseller.is)

Náttúran spilar stóra rullu í línunni þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í efnis- og litavali.

Meira spennandi

Bestu dílarnir á Kolsvörtum föstudegi

Verslunin Karakter býður upp á 20% afslátt af öllu á Svörtum föstudegi. Þar búa nokkrir gullmolar sem við höldum vart vatni...

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Gjafakassi frá Bioeffect í jólapakkann

EGF EssentialsGjafasett fyrir heilbrigða húð sem inniheldur EGF serum húðdropa og tvær lúxusprufur.

Pakkajól-hugmyndir að jólagjöfum fyrir börnin

Hér geturðu séð meira um Pakkajól Smáralindar og hvernig þú getur látið gott af þér leiða fyrir jólin.

Kósígallinn

Kósígalli par excellenceDúnmjúkt og dásamlegt. Zara, 4.495 kr.Lindex, 5.999 kr.Lindex, 3.599 kr.

Hvað á ég að gefa honum í jólagjöf?

FylgihlutirTaska fyrir tölvuna, úrið í stíl við átfittið. Meba, 38.300 kr.Penninn Eymundsson, 19.479 kr.Air, 13.995 kr.Meba, 39.900 kr.Meba,...

Íslensk upplifun í jólagjöf

Uppplifun í jólagjöfHúðvörur, gjafabréf á upplifanir og ný sælkeralína frá veitingastaðnum Moss Í verslununum geta viðskiptavinir keypt...

Súpersæt jólaföt á minnsta fólkið

JólafötinHér er brof af því besta í búðum í dag að okkar mati. Neðst í greininni er svo hægt að fara...

Tilvalið í helgarbrönsinn

Ristaðar fíkjusneiðar og rósavínTilvalið í helgarbrönsinn! Gott súrdeigsbrauð (10 sneiðar)2 x Dala brie osturKlettasalat10 sneiðar hráskinkaFerskar fíkjurÓlífuolíaGróft salt

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.