Fara í efni

Fallegir fermingar­kjólar

Lífsstíll - 9. febrúar 2023

Stílistinn okkar fór á stúfana í leit að fallegum fermingarkjólum, hér er fínasti innblástur fyrir stóra dag fermingarbarnsins.

Klassískt hvítt

Hvítir kjólar eru klassík þegar kemur að fermingarkjólum í gegnum tíðina. Hér eru nokkrir fallegir sem smellpassa fyrir þennan stóra dag í lífi barnsins.
Zara, 7.495 kr.
Vero Moda, 7.492 kr.
Zara, 6.495 kr.
Monki, Smáralind.
Galleri 17, 19.995 kr.
Zara, 7.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Hvítur blazer-jakki gerir rómantískan kjól svolítið töff.

Pastel og pífur

Rómantískir pífukjólar í pastellitum er eitthvað sem er alltaf viðeigandi á fermingardaginn.
Vero Moda, 14.993 kr.
Vero Moda, 7.996 kr.
Vero Moda, 6.742 kr.
Vero Moda, 3.436 kr.
Zara, 4.995 kr.
Vero Moda, 14.993 kr.
Galleri 17, 11.498 kr.
Selected, 14.993 kr.
Selected, 29.990 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 6.495 kr.
Vero Moda, 6.742 kr.
Monki, Smáralind.
Galleri 17, 13.995 kr.
Kjóll eða dragt í fallegum pasteltón er eitthvað sem er alltaf vinsælt hjá fermingarbörnum.

Dásamlegar dragtir

Dragtir þurfa alls ekki að vera púkó eins og þær þóttu í denn, þvert á móti eru þær eitthvað sem töffararnir klæðast.
Jil Sander Resort 2023.
Chloé pre fall 2023.
Malaikaraiss vor 2023.
Vero Moda, 12.990 kr.
Væntanlegt í New Yorker, Smáralind.
Vero Moda, 9.990/7.990 kr.
Vero Moda, 11.990 kr.
Vila, 13.990 kr.
Vero Moda, 5.196 kr.
Esprit, 22.995 kr.

Innblástur af tískusýningarpöllunum

Tískuhúsið Remain sendi fermingarlegan kjól niður tískupallinn þegar það sýndi vortískuna í ár.
Blúndudásemd frá Philosophy.
Fermingar eða brúðarkjóll frá tískuhúsinu Paul & Joe.
Bróderaður og bjútífúl frá tískuhúsinu Emanuel Ungaro.
Ekta fermingardress frá tískuhúsinu Markarian.
Boho-stíll frá tískumerkinu Soulland.

Sætir skór

Það má ekki gleyma skónum!
Zara, 10.995 kr.
Tommy Hilfiger, Galleri 17, 22.995 kr.
Tommy Hilfiger, Steinar Waage, 19.995 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Zara, 7.495 kr.

Fylgist með nýju og fersku fermingarefni á HÉRER.IS!

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílistinn okkar með tips fyrir Kauphlaup

Lífsstíll

Heitar hugmyndir að konudagsgjöf

Lífsstíll

Byrjaðu árið af krafti og náðu markmiðum þínum!

Lífsstíll

Vertu smart í ræktinni!

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.

Lífsstíll

Spennandi jólagjafa­hugmyndir fyrir hann