Hönnun til framtíðar
Fyrir unglingaherbergið
Ný og notaleg sængurföt eru góð gjöf en algengt er að fermingarbörn fái nýtt rúm.
Fyrir ferðalagið
Gjöf til framtíðar
Aukin vitundarvakning um fjármál hefur verið á allra vörum upp á síðkastið, hví ekki að gefa fermingarbarninu gjöf sem ávaxtast.