Fara í efni

Fermingar­gjafir: Ferðalög og unglinga­herbergið

Lífsstíll - 19. febrúar 2023

Klassísk og vönduð hönnun er gjöf sem endist og eldist með fermingarbarninu. Upplifanir og minningar munu líka fylgja barninu um ókomin ár og þess vegna er t.d polaroid-myndavél eða ferðataska tilvalin gjöf. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að gjöfum fyrir fermingarbarnið.

Hönnun til framtíðar

Íslensk hönnun í gjafapakkann! Fuzzy kollurinn er sígild hönnun eftir Sigurð Má Helgason úr íslenskri ull. 

Fuzzy hvítur kollur, Líf og list, 69.780 kr.
Flowerpot borðlampi, Epal, 26.900 kr.
String hilla, Epal, 23.800 kr.
Pond spegill, Epal, 19.900 kr.

Fyrir unglingaherbergið

Ný og notaleg sængurföt eru góð gjöf en algengt er að fermingarbörn fái nýtt rúm.

Snooze sængurföt, Líf og list, 14.540 kr.
Moschino borðlampi, Dúka, 49.900 kr.
Stoff kertastjaki, Snúran, 6.500
Kartell – Componibili Hirsla, Dúka, 19.900 kr.
Tímaritastandur, Líf og list, 7.250 kr.

Fyrir ferðalagið

Heimsreisur, borgarferðir, skólaferðir og löng ferðalög út á land krefjast góðrar ferðatösku. Gjöf fyrir þá sem þyrstir í ný ævintýri!

Ferðataska 67 cm, A4, 26.990 kr.
Ferðataska 81 cm, A4, 51.990 kr.
Ferðataska 67 cm, Penninn, 41.499 kr.
Ferðataska 55 cm, Penninn, 17.499 kr.

Gjöf til framtíðar

Aukin vitundarvakning um fjármál hefur verið á allra vörum upp á síðkastið, hví ekki að gefa fermingarbarninu gjöf sem ávaxtast.

Peningar, Penninn, 7.249 kr.
Instax myndavél, A4, 16.990 kr.
Bleik vatnsflaska, Líf og list, 5.990 kr.
Fujifilm Instax, A4, 23.999 kr.
Það getur verið sniðugt að gefa nokkrar filmur með myndavélinni því þá er hægt að taka myndir í fermingarveislunni.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílistinn okkar með tips fyrir Kauphlaup

Lífsstíll

Heitar hugmyndir að konudagsgjöf

Lífsstíll

Byrjaðu árið af krafti og náðu markmiðum þínum!

Lífsstíll

Vertu smart í ræktinni!

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.

Lífsstíll

Spennandi jólagjafa­hugmyndir fyrir hann