Samvera er auðvitað alltaf besta gjöfin og því tilvalin afsökun að nota Valentínusardag til að gera vel við sig í mat og drykk eða skipuleggja kósí heimadeit með ástinni. Kvikmyndahúsin eru stútfull af frábærum bíómyndum sem sniðugt er að skella sér á og svo er líka margt spennandi að sjá í leikhúsum borgarinnar. Ef þú vilt koma elskunni þinni á óvart með gjöf eru hér nokkrar hugmyndir sem vonandi einhverjir geta nýtt sér.
Ilmur af ást
Nútímaleg ástaryfirlýsing laus við allar reglur er yfirskrift nýju ilmanna frá Gucci sem voru að bætast við vinsæla flóru Gucci-ilma. Það eru engin önnur en söngkonan Lana Del Rey og leikarinn Jared Leto sem sitja fyrir í auglýsingaherferðinni í fullum Gucci-skrúða. Við mælum eindregið með því að prófa ilmina næst þegar þið leggið leið ykkar í Hagkaup í Smáralind. Kynþokkafull Valentínusargjöf hér á ferð!
Segðu það með súkkulaði
Skart er klassísk gjöf sem klikkar seint
Þú ert með lykilinn að hjartanu mínu, passaðu hann vel!
Dekur
Fyrir ástmanninn
Þú ert akkerið í lífi mínu!
Je t'aime!